Helgafell - 01.03.1942, Qupperneq 27

Helgafell - 01.03.1942, Qupperneq 27
UPPRUNI ÍSLENZKRAR SKÁLDMENNTAR 13 Þóra og Ásmundur Atlason, maður hennar, bjuggu í Þórutóftum, þar til Ásmundur skildist við Þóru „fyrir mannkvæmd og fór í Öxl aS búa“. Um Þóru er þaS sagt, aS hún ,,lét gera skála of þjóSbraut þvera og lét þar jafn- an standa borS, en hún sat úti á stóli og bauS hverjum, er mat vildi eta“. Var þaS aS vonum, aS bæir bæru nöfn slíkra kvenna, þótt giftar væru. Þórdís Súrsdóttir, systir skáldsins Gísla, af hersaætt úr Súrnadal, reisti byggS aS ÞórdísarstöSum, er hún skildi viS Börk hinn digra. Ef treysta má þessari frásögn, hefur Þórdís kosiS heldur aS hafa sjálf búsforræSi á hendi en setjast aS í horninu hjá Snorra, syni sínum, á höfuSbóli ættarinnar, Helga- felli. Minnir þetta á hina stórbrotnu ekkju skáldsins Eyjólfs ValgerSarsonar, sem bjó búi sínu aS Hanakambi, þótt synir hennar, GuSmundur ríki og Ein- ar Þveræingur, væru stórbændur þar í héraSinu. Sama má segja um móSur hinna merku Fjörleifarsona. Á efri árum stnum bjó Fjörleif í Fjörleifartóft- um. Hún var hersborin sem áSur greindi. Af hersalangfeSgum voru einnig komnar Signý Valbrandsdóttir, frændkona SigurSar Gunnhildarsonar, og Kjölvör, tengdadóttir Snæbjarnar, bróSur Helga magra. ViS þessar konur eru kenndir bæirnir SignýjarstaSir og KjölvararstaSir. Ingunn Þórólfsdóttir bjó aS IngunnarstöSum í Geiradalshreppi. Afi henn- ar var Dala-Kollur, sem kallaSur var „hersir aS nafnbót“. í föSurætt var Ingunn náfrænka skáldsins Hólmgöngu-Bersa, en kona hirSskáldsins Glúms Geirasonar. Sonur þeirra var ÞórSur Ingunnarson. Á næstu grösum bjó Þur- íSur drikkinn á KinnarstöSum. ViS hana voru Kinnarsynir kenndir- Þar í sveitum bjuggu einnig Gróa á GróustöSum, Heimlaug völva á VölvustöS- um og Bera í BerufirSi, móSir Berusona. A5 TorfustöSum í MiSfirSi átti heima Torfa, móSir hirSskáldsins Bersa. Skammt undan bjó Þórey á Þór- eyjargnúpi, en systir hennar, Gróa, aS GróustöSum í Vatnsdal. BáSar taldar mjög fjölkunnugar. Og úti á Skagaströnd aS Spákonufelli finnum viS hina fornfrægu Þórdísi spákonu. Loks skal svo nefna, þótt fleiri mætti telja, ArneiSi á ArneiSarstöSum, konu Ketils ÞiSrandasonar landnámsmanns. Hún var langamma skáldsins Gríms Droplaugarsonar. Nú voru nefndar allmargar konur frá landnáms- og söguöld, sem bjuggu á bæjum, er báru nöfn þeirra. Flestar voru þær skáldaættar, hersakyns eSa þá fjölkunnugar. ÞaS hugboS hefur nú skotiS dýpri rótum, aS meSal forn- aldarkvenna hafi veriS næsta álitlegur hópur, er naut fullkomins sjálffor- ræSis og stóS framarlega í menntalífi þeirra tíma. ViS megum ekki láta þaS villa okkur sýn, þótt kristnir sagnamenn beri oft hinum heiSnu fjölkynngis- konum illa söguna. Þær voru öSrum fremur unnendur og iSkendur dulfræSa eSa háspeki sinnar tíSar. Hefur sjálfsagt ekki þótt minna um þau v'ísindi vert þá en heimspeki og náttúrufræSi nú. VirSingin fyrir göldrum og seiS kemur skýrast fram í þeim goSsögnum, aS ÓSinn sjálfur og Freyja voru talin meistarar meistaranna í þessum greinum. Og ÓSinn var ekki aSeins hinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.