Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 26
12
HELGAFELL
Tæp 90% hinna spurðu tjáðu sig vera mótfallin nánari kynnum setu-
liðsins og þjóðarinnar. Þess ber að gæta, að aðstoðarmenn S\o^ana\önnun-
arinnar höfðu fyrirmæli um að skýra spurninguna nánar, þannig að ,,á-
stands“-málin yrðu ekki þungamiðjan, heldur var grennslazt eftir því, hvort
hinn aðspurði álíti einhverja aukna kynningu æskilega (menningarlega, fag-
lega o. s. frv.).
Aðeins ef nánari eftirgrennslun leiddi í ljós, að svo var ekki, var markað
við nei á eyðublaðinu. Hin jákvæðu svör eru þannig nær öll með einhverj-
um forsendum: t. d. menningarleg kynni, við Norðmenn, þó ekki milli ísl.
kvenna og setuliðsmanna o. s. frv.
T A F L A III
Á að byggja Hallgrímskirbju í Reykjaví\ nú þegar?
Ástæður tilfærðar fyrir
neitun:
? Já Nei st. A B C D St.
Karlar, hægri, 45 ára og eldri . . 2 7 22 31 8 8 5 1 22
,, ,, 30—44 ára 5 40 45 17 8 13 2 40
,, ,, 20—29 ára . 1 7 25 33 10 4 8 3 25
,, vinstri, 45 ára og eldri .. . 0 3 19 22 9 5 2 3 19
,, ,, 30—44 ára . 0 5 47 52 15 4 19 9 47
,, ,, 20—29 ára . 0 3 34 37 11 7 13 3 34
Konur, hægri, 45 ára og eldri ., . 2 12 24 38 10 8 4 2 24
,, ,, 30—44 ára . 2 2 18 22 8 4 6 0 18
„ 20—29 ára ' . 6 8 32 46 16 4 10 2 32
,, vinstri, 45 ára og eldri . . 0 4 14 18 8 0 6 0 14
,, ,, 30—44 ára . 0 8 26 34 6 0 14 6 26
,, ,, 20—29 ára 4 2 36 42 12 2 20 2 36
Samtals 66 337 420 130 54 120 33 337
Hlutföll atkvæða voru sem hér segir:
? )á Nei Samt. A B C D Samt.
Samtals % 4,0 15,7 80,3 100,0
Karlar, alls % 1,4 13,6 85,0 100,0
Konur, alls % 7,0 18,0 75,0 100,0
,,Nei“-atkvæði skiptust þannig: . 38,6 16,0 35,6 9,8 100,0
?: Svarar ekki. — St.: Samtals.
Rúm 80% svöruðu þriðju spurningunni neitandi. Þó ber að athuga í
þessu sambandi, að aðeins tæp 10% af þessum mönnum töldu sig vera á
móti því, að kirkjan væri yfirleitt byggð.