Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 112

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 112
98 HELGAFELL grundvallast á athugunum hans á at- kvæðaseðlum úr öllum atkvæSagreiSsl- um, er senn verSa búnar til birtingar. Þessi vitnisburSur er á þá lund, aS hann hlýtur aS staSfesta öryggi vors norræna lýSræSis: ÞaS er gífurlegur munur á skipulagsbundnum og óskipulags- bundnum hlutum þjóSarinnar. ,,Orga- nized labor is by far more liberal than unorganized labor“. Hann dregur af þessu almennar á- lyktanir: Félagsbundnir verkamenn eru um skoSanir áþekkastir embættis- lausum menntamönnum, en millistétt- in líkist þeim hluta yfirstéttarinnar, sem ekki telst til menntamanna (eink- um atvinnurekendum, en báSar þess- ar stéttir skipa flokk afturhaldsins), ó- félagsbundnir verkamenn og öreigar eru sérstök tegund manna, sem Cantril kallar oft ,,þá ókláru“. Þeir geta aS vísu stundum veriS róttækir, t. a. m. þegar um er aS ræSa atvinnuleysis- styrk og önnur slík mál, er varSa kjara- bætur handa þeim hlutum þjóSarinn- ar, sem út undan eru. En prófspurn- ingar þær um skoSanir, sem Cantril hafSi í huga og vildi nota sem mæli- kvarSa á almennan framfarahug, voru ekki bundnar efnalegum hagsmunum, heldur voru þær um meginreglur lýS- ræSisins, um ritfrelsi, umburSarlyndi gagnvart öSrum kynflokkum o. s. frv. Cantril bendir sérstaklega á sam- hengi milli lítillar menntunar og of- stækis í kynflokkamálum. Þó er þetta ekki svo einfalt, aS hinum ómenntuSu hætti fremur til haturs en öSrum mönn- um. ÞaS eru ekki tilfinningar, helaur hleypidómar, sem eru upphaf kynþátta- haturs. En hleypidómur verSur ekki til úr engu. Hann verSur til þar, sem sjón- deildarhringurinn er ekki víSari en svo, aS reynsla manna verður einhæf og tak- markast af þröngu lífsrými sjáifra þeirra. Hæfileiki til aS draga almenn- ar ályktanir á grundvelli víStækari reynslu en reynslu sjálfra sín veldur því, aS umburSarlyndi fylgir menntun. Er þaS kemur í ljós, aS ofstæki í kyn- flokkamálum er miklu almennara í hinum lægri tekjuflokkum, verSa menn fyrst og fremst aS láta sér skiljast, aS fáfræSi er meinsemd í lýSræSisríki. Ef til vill væri þaS snjallræSi aS gera þaS öllum almenningi kunnugt, aS kynflokkahleypidómar séu merki um menntunarskort. Enginn vill láta bera á menntunarskorti sínum. Slíkt ætti ekki aS hafa minni áhrif en aSferS Salazars, er hann lét hengja svohljóS- andi auglýsingu á húsgaflana í Lissa- bon: Vel uppaliS fólk hrækir ekki á almannafæri! En sá var gallinn á, aS þeir, sem einkum þurftu aS vita þetta, voru ekki læsir. En villigöturnar í sálfræSi hleypi- dómanna eru enn furSulegri en þetta. ÞjóSernisminnihlutar hata hver ann- an meira en nokkur minnihluti hatar meirihlutann eSa meirihlutinn minni- hlutann. KúgaSir menn beina ágengni sinni aS öSrum, sem einnig eru kúg- aSir. í Ameríku er þessu svo fariS, aS Svertingjar og GySingar eru hleypi- dómafyllri hverjir gagnvart öSrum en ,,hvítu Aríarnir" gegn þeim. Og Svert- ingjar hafa minni skilning á GySing- um en GySingar á Svertingjum. Þar eS mjög fáir úr hópi hins menntaSa hvíta meirihluta, sem öruggur er um manngildi sitt og efnalega afkomu, virSast þurfa aS leita uppi syndaseli meSal annarra kynflokka, en hinir skeyta skapi sínu á þeim, þá er ljóst, aS friður me3 Jyjnf!ok.kum grundvall- ast á menntun, jafnrétti og öryggi. Hvernig er háttaS skoSunum kvenna í hlutfalli viS karla ? Venjulega hefur ekki veíriS unniS úr skýrslum eftir kyn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.