Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 155
BÓKMENNTIR
141
ir skýrgreiningu Símonar. Ég nefni til dæmia
ýmsar huldufólkssögur, sem skráðar eru eftir
frásögn samtímafólks og hafa því lítt eða alls
ekki gengið í munnmælum (sumar sögur Purk-
eyjar-Ólafs, Skafti læknir Sæmundsson, Smal-
inn f Fljótsdal o. fl.), draugasögur eins og
Hjaltastaðafjandinn, Garpsdalsdraugurinn, Geit-
dalsdraugurinn (allar eftir samtímaheimijdum og
sjónar- og heyrnarvottum), Írafells-Móri, Sól-
heima-Móri, Reimleiki á Auðkúlu, Sagan af
Gleðru o. fl., allt svo ungar sögur, að þær
höfðu gerzt í minni þálifandi manna. Af sagna-
þáttum vil ég aðeins minna á þáttinn af Hafnar-
bræðrum, sem er tekinn eftir frásögnum tveggja
áreiðanlegra manna, sem þekktu þá bræður.
Jafnvel drauma forsmáir Jón Árnason ekki og
hefur tekið nokkra í safn sitt. Einnig skyggni-
sögur og fyrirburða, sem bera vott um vitrunar-
gáfu manna. Dr. Björn frá Viðfirði, sem legg-
ur eins og Jón Árnason langmesta rækt við hinar
hreinu þjóðsögur, hefur þó tekið upp í sagna-
kver sitt sögur eins og Gestur Pálsson og svip-
urinn, Lottuherbergið á Flateyri, svipasögur og
einnig drauma. Um aðra safnendur, svo sem
Ólaf Davíðsson, dr. Jón Þorkelsson og Odd
Björnsson þarf hér eigi að ræða, því að söfn
þeirra eru mjög í ætt við það, sem nú tíðkast.
Af þessu má sjá, að allir þjóðsagnasafnendur
vorir hafa talið fleira eiga heima í söfnum sín-
um en svokallaðar hreinar þjóðsögur. Orðið þjóð-
saga hefur með öðrum orðum víðtækari merk-
mgu en Símon vill vera láta. Það þýðir ekki
aðeins hreina þjóðsögu, heldur auk þess sögur
um ýmiss konar dulræna hæfileika þjóðarinnar
eða dulræna reynslu hennar. Og þær sögur eru
einnig merkilegar, því að þær bera vitni um
þessa reynslu og um trú og hugsunarhátt alþýðu
tnanna á sínum tíma engu síður en hinar. Það
er því bæði ósanngjarnt og á misskilningi byggt
að stimpla allar slíkar sögur sem ,,gerviþjóð-
sögur“.
Annað atriði, sem Símon ^ð vísu játar, en
tekur þó ekki tillit til í dómi sínum um hin
yngri söfn, er þaÖ, að nútímasafnendur binda
söfnun 8Ína al]s ekki viS þjóÖsögur einar, taka
þaS fram sjálfir og gera þaS vitandi vits. Út-
gefendur Grímu nefna safn sitt mjög heppilega,
tímarit fyrir ísíenzfj þjóiSleg frœSi. Þeir birta
þar aS sjálfsögSu þjóSsögur, en þaS er ekkert
aSalatriÖi. íslenzk þjóSleg frœSi eru miklu mikju
víStaekari en þaS. Jafnvel söguleg rannsókn á
þjoSsögunni um Hamra-Settu getur átt þar prýSi-
lega heima. En þá verSur líka aS dæma um
titiS eftir því, sem þaS er, en ekki eftir því,
sem ritdómandinn ætlast til aS þaS sé, jafnvel
þvert ofan í titil þess og augljósan tilgang.
Jafnvel rit eins og Ommu, sem ekki hefur birt
eina einustu þjóSsögu og minnist ekki á þær
í tidi sínum eSa yfirskrift (útgefendur skýrgreina
efniö sem þjóSleg frœSi og skemmtun), tekur
Símon á kné sér og titlar annaÖhvort sem þjóS-
sögur eSa gerviþjóÖsögur (sbr. fyrirsögn grein-
arinnar). Um safn mitt er auSvitaö sama aÖ
segja, enda þótt þaS komi nægilega ljóst fram
af nafni þess og formála III. heftis, hver til-
gangur minn er meS því. Símon viSurkennir aS
vísu, aS mér er ljóst, hvaS ég er aS gera (Ég
þakka!), en finnur þó meSal annars þann agnúa
á, aö í safni mínu sé fleira en nafniÖ bendir til.
A5 vísu er þaS ekki nema aS sumu leyti rétt,
því aS fleira er þjóSsögur samkvæmt venjuleg-
um skilningi en Símon vill vera Játa. En þó
skal ég játa, aS ég var ekki svo hugkvæmur aS
finna nafn á safn mitt, sem væri ekki út í
hött, en fæli þó f sér allt, sem þar kynni aS
birtast af íslenzkum alþýSuvísindum. En má
mér þaS, er yfir margan gengur, því aS sama
máli gegnir um fleiri söfn. Ég nefni aSeins safn
Jóns Árnasonar, þar sem kennir miklu fleiri
grasa en nafniS bendir til. ÞaS má nú ljóst vera,
aS ekki nær nokkurri átt aS tala um gerviþjóS-
sögur, þegar um ofannefnd söfn er aS ræöa.
Þar er ekki veriS aS falsa neitt. Safnendurnir
vita vel, aS megin efniö í söfnum þeirra er
ekki hreinar þjóSsögur, heldur þjóSsögur í víSari
merkingu, en þó öllu fremur ýmiss konar al-
þýölegur sagnafróSleikur um menn og atburöi
liSinna tíma, sem mundi oft og tíSum týnast
og gleymast, ef ekkert væri aS hafzt. VarSveit-
ist þannig ótal margt um siSi og háttu alþýSu,
hugsunarhátt hennar og dagleg störf, merkileg
brot úr menningarsögu horfinna kynslóSa. Þar
verSur ekkert ómerkilegt, ekkert of smátt, ef
þaS varpar einhverju Ijósi á viSfangsefniS —
íslenzka alþýSu og kjör hennar í bjíöu og stríÖu.
Inn á þessa braut hafa íslenzk alþýSleg fræSi
einkum beinzt á síSari tímum. Ég tel þaS vel
fariS, því aS þar var þörfin mest.
En þegar ástundun íslenzkra alþýSufræSa er
komin í þetta horf, kemur sjónarmiS til greina,
sem hin hreina þjóösaga lætur sig engu skipta.
Og þaS er sanngildi frásagnanna. Ef sagnaþáttur
á aS gefa rétta mynd af manni þeim, atburSi eSa
tíma, er hann fjallar um, verSur aS meta meira
sannleikann en dramatisk áhrif. A5 öSrum kosti
færi safnandanum líkt og manni, sem settist
niöur viS skrifborö sitt og semdi þjóSsögur á
líkan hátt og rithöfundur semur skáldsögu, gæfi