Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 158

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 158
FRÁ RITSTJÓRNINNI Næstu tvö hefti Helgafells (apríl- og maí-hefti) koma út saman í einu lagi. Meðal efnis þar má vænta að verði: Ytarleg grein um myndlistarsýninguna, er nú stendur yfir í Reykjavík, eftir HjörVarS Árnason listfræðing, með myndum af málverkum þaðan, framhald greinaflokks Barða GuSmundssonar, Uppruni Islenzkrar skáldmennt- ar, grein um bókasöfnun og bókamenn, eftir Þorstein Þorsteinsson sýslumann, grein um Hrafnkötlu, eftir dr. Björn ÞórSarson forsætis- ráðherra, inngangur og niSurlag úr nýrri bák eftir Þórberg ÞórSarson. Islenzki fáninn, eftir Júlíus Havsteen sýslumann og Saga um sögu, eftir Kristmann GuSmundsson. í Umhorfum verður rætt um listamanna- laun, stjórnarskrárbreytingar o. fl. Ritdómar verða m. a. um bækur ungra IjóSskálda. KvœSa er von, eftir GuSmund BöSvarsson, Tómas GuSmundsson, Nordahl Grieg og fleiri. Helgafell mun ætla völdum IjóSum yngstu skáldanna sérstakt rúm í sumarheftinu, og mælist til þess, að þau skáld, er vilja nota sér það, sendi því Ijóð sín ásamt mynd og nokkrum upplýsingum um æviatriði fyrir 15 júní n. k- Skáld, sem eiga óbirt ljóð í handriti hjá Helgafelli, eru því beðin að taka á þolinmæðinni enn um stund, unz séð er, hvað úr þessari fyrirætlun verður. Aðrir höfundar, sem dreg- izt hefur að endursenda handrit, eru beðnir velvirðingar á því og mega vænta skila innan skamms. Við viljum taka fram í þessu sam- bandi, oð Helgafell getur þó ekk> tekiS ábyrgS á stíkum endursend- ingum Jramvegis, og ættu höfundar, sem senda þvf handrit óum- beðnir, ávallt aS halda eftirriti. Loks viljum við vekja athygli lesend- anna á því, að eftirleiðis áskilur Helgafell sér rétt til að stytta bréf, sem því berast til birtingar, fari þau fram úr einum smáletursdálki. Heilsíðuteikningin í Listum er úr svonefndum Passiumynd- um Albrecht Diirers. Er nú í undirbúningi hjá Helgafellsútgáfunni vegleg útgáfa af Passíusálmum Hallgríms Péturssonar, er prýdd verð- ur myndum úr þessum flokki. — Myndin neðan við grein Sig. GuS- mundssonar er tréskurðarmynd eftir Aimée Smith, frá kórbyggingu Notre Dame-kirkjunnar í París. — Grein Bjöms GuSfinnssonar var sett í Gutenberg, þar sem hljóðritunarletur var þá ókomið í Víkings- prent. LEIÐRÉTTINGAR. Bls. 108, 2. d., háskólagripur, les: háskagrip- ur. — Bls. 110. { skýringargrein undir fyrirsögninni „Gereyðing rússneska hersins" hefur fallið niður nafn bókarinnar, sem greinin er tekin úr: The Last Train From Berlin. HEIMASÍMI Magnúsar Ásgeirssonar er 9270, og geta þeir, sem er- indi eiga við ritstjórnina, snúið sér þangað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.