Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 73
UNDIR JÖKLI
59
skoðunar, þykir mér ótrúlegt, aS sú hugsun hafi ekki veriS samfara trú þess-
ari hér á landi, aS þeir, sem í fjöllin dóu, yrSu landvættir byggSar sinnar.
BárSur gerSist aftur á móti landvættur í lifanda lífi. Skýringin á því er sú,
aS hann stóS dularvættunum nær en venjulegir mennskir menn vegna ætt-
ernis síns. í sögunni er greint frá ætt hans. Dumbur, faSir hans, var af
risakyni í föSurætt, en af tröllakyni í móSurætt. Kemur hér fram munur sá,
er menn gerSu um eitt skeiS á risakyni og trölla, er risakyniS var taliS
..blíSara og fegra og hættuminna mennskum mönnum"1) en tröllin. Sagan
segir, aS Dumbi hafi brugSiS í báSar ættir, sótt þaS í risakyniS, aS hann var
bæSi sterkur og vænn og góSur viSskiptis og kunni því aS eiga allt sambland
viS mennska menn, en hitt sótti hann í tröllakyniS, aS hann var stórvirkur
og umskiptasamur og illur viSskiptis, ef honum eigi líkaSi nokkuS. MóSir
BárSar var Mjöll, dóttir Snæs konungs hins gamla, ,,kvenna fríSust ok nær
allra kvenna stærst, þeirra, sem mennskar vóru“. BárSi sjálfum lýsir sagan
svo, aS hann var líkur móSur sinni og bæSi mikill og vænn aS sjá, svo aS
menn þóttust engan fegri karlmann séS hafa.
Hjá BárSi mættust þannig ólíkir eSlisþættir, og svo fór, aS trölleSli hans
fékk yfirtökin um stund. Hvarf Helgu, dóttur hans, leiddi til byltingar í sálar-
lífi hans. Hann trylltist, er hann fékk fréttina um þaS, spratt þegar upp og
gekk inn aS Arnarstapa, tók bróSursyni sína undir sína hönd hvorn, fleygSi
RauSfeldi niSur í RauSfeldsgjá í Botnsfjalli og Sölva fram af Sölvahamri,
og létu þeir báSir líf sitt. Munnmæli síSari tíma bæta þriSja bróSurnum-viS,
Þóri, er hann hafSi fleygt fram af Þórishamri í Hamrendafjalli. SíSan átti
BárSur illskipti viS Þorkel, bróSur sinn, og beinbraut hann, og skildust þeir
bræSur meS fullkomnum fjandskap, en Þorkell flutti úr héraSinu. Eftir þetta
gerSist BárSur ,,bæSi þögull ok illr viSskiptis, svá at menn höfSu engar
nytjar hans síSan“. Hann skildi þaS sjálfur, aS hann bar ,,eigi náttúru viS
alþýSu manna", og tók þaS ráS aS hverfa úr mannheimum og gerast dul-
arvættur. Þá komst aftur jafnvægi á skapferli hans, máske svo aS risaeSIiS
hefur sætt manninn og trölliS í honum. Hann sættist viS Þorkel, bróSur sinn,
og varS hollvættur héraSs síns.
Sagan segir, aS ,,þeir trúSu á hann náliga þar um nesit, ok höfSu hann
fyrir heitguS sinn. VarS hann ok mörgum en mesta bjargvættr“. Eru sögS
nokkur dæmi þess. BárSur veitti Einari á Laugarbrekku liS, er hann barSist
viS Lón-Einar. Hann hjálpaSi Þóri Knarrarsyni til aS vinna flagSiS Torfár-
Kollu. Þegar Ingjaldur var í sjávarháskanum, kom BárSur til hans einn á
báti, tók hann á skip sitt og réri svo knálega á móti gerningaveSrinu, aS hann
náSi landi og barg Ingjaldi. Þegar Tungu-Oddur var orSinn villtur í stórhríS-
inni, kom BárSur til hans, tók hann meS sér heim í helli sinn, hafSi hann
1) Einar Ól. Sveinsson: Um íslenzkar þjóðsögur, bls. 145.