Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 102

Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 102
88 HELGAFELL Ég get nú ekki skrifað þér meira og því miður ekki betra, og þó nú von bráðar kynni að lúkast upp einbverjar inngöngulegri dyr fyrir mér, get ég ekki látið þig það vita vetrarlangt. Verra en það er getur það ekki orðið, ef guð ljær mér líf og heilsu. Ég segi ekki verra af því það færi ilja um mig, því það væri mesta lygi. — Ég lifi í góðu gengi hjá séra Frænda, og að öllu á hans kosti fyrir lítinn betaling, og er hann mér í öllum hlutum sem hlynntastur, og það eitt veit ég víst að segja þér til huggunar að lokunum, að hann láti okkur ekki verða húsvillt eitt ár, ef ekki annað verður fyrir. Heilsaðu frá mér móður þinni og systur og þeim, sem þú vilt þar fyrir utan, — og lifðu ætíð svo farsæl, sem þér ann og óskar þinn elskandi, S. BreiSfjörS Ef þú kemur landveg, þá áttu að taka beizlisbúninginn minn hjá honum Þorsteini, því nóg var efnið í hann látið. Þegar SigurSur fór úr Vestmannaeyjum skildi hann Sigríði eftir algjörlega félausa, og var henni því ekki hægt um vik. Enda sagði hún síSar, aS hún hefði ekki komizt vestur, sökum fátæktar. Árin 1828 og 1829 stóðu þau í bréfaskiptum. SigurSur skrifaði henni þrjú bréf, en hún svaraði honum aft- ur með sex bréfum. SíSan fóru engin bréf milli þeirra, og hafa þau þá ver- ið farin að sjá, hvað verSa vildi. Oll þessi bréf munu glötuð, nema þetta eina. Eftir að SigurSur fór vestur, var SigríSur í vanda stödd. Otti Jónsson, verzlunarmaður, sem keypti BreiSfjörSshús af SigurSi, bauS henni að taka að sér bústjórn fyrir hann, og varð hún allshugar fegin. Er frá leið virðast þau hafa fellt hugi saman, en fyrri en árið 1831, þegar hún hafði frétt, að SigurSur væri dauður í Grænlandi, kvaðst hún ekki hafa tekið saman við Otta, og gæti það verið rétt, er þess er gætt, hvenær barn þeirra fæddist. Þau bjuggu í BreiSfjörSshúsi, þangað til Otti andaðist 27. desember 1841. Otti var kvæntur maður, en kona hans var langdvölum í Danmörku. Sig- ríður og Otti eignuðust eina dóttur, og fæddist hún árið 1832. Sögusagnir gengu um þær mundir í Vestmannaeyjum um það, að SigurSur, sem þá var í Grænlandi, væri dáinn, og þess vegna vottaði séra Jón Austmann í „sakafalls- attesti" sínu fyrir 1832, að SigríSur hefði alið barn í legorði, en ekki hór- dómi. Gott hefur verið með þeim Otta og SigríSi, og athyglisverð er umhyggja hans fyrir henni eftir, að hans nyti ekki lengur við. Hinn 30. júlí 1839 skrif- aði hann Abel sýslumanni eftirfarandi bréf: ,,Det gode Haab har jeg til Dem, at Fald jeg ved en pludselig Hendelse kom för eller senere at göre den lange Rejse, at De da vilde bevise mig den Godhed og udbetale af mit Efterladne til Sigrid Nicolásdatter hendes hos mig, for en tro Tjeneste, tilgodehavende Lön, som jeg önsker skal slaa til og videre ikke uddeles". Hefur hann fundið feigðina steðja að. SigríSur fékk BreiSfjörSshús upp í ógoldið bústýrukaup sitt. SigríSur andaðist 16. maí 1859 hjá dóttur sinni, Mar- grétu Skúladóttur, IjósmóSur í Hólshúsi í Vestmannaeyjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.