Helgafell - 01.01.1943, Blaðsíða 107
SKOÐANAKÖNNUN
93
ekki er hægt að einangra alla fjöl-
skylduna. Ef allur þorri manna gerði
sér aS reglu aS halda kyrru fyrir heima,
er þeir væru kvefaSir, til þess aS smita
ekki aSra, mundi öll starfsemi leggjast
niSur marga mánuSi ársins. í skólum
þeim, sem gera sér mikiS far um
heilsuvernd og fylgja þessari reglu út
í æsar, eru fjarvistirnar svo gífurlegar,
aS árangurinn af starfi skólanna verSur
mjög lélegur. Enn greinilegar kom í
ljós, hvílík firra þessi heilsuvernd væri,
er Gallup spurSist fyrir um, hve margir
vinnudagar féllu niSur vegna kvefs
árlega, og komst aS þeirri niSurstöSu,
aS þeir væru samtals 59 milljónir á
ári í Ameríku. Þessa tölu ætti aS bera
saman viS þá 1 /2 milljón vinnudaga,
sem falliS hafa niSur sökum vinnu-
deilna, og er slíkt þó taliS alvarlegt
þjóSfélagsvandamál. Hér hefur skoS-
anakönnunin átt mikinn þátt í aS orka
á lækna aS skeyta meira um þessa
sjúkdóma, sem varSa einstaklingana
aS vísu litlu, en þjóSfélagiS miklu.
Þess er vert aS geta í þessu sam-
bandi, aS síSasta skoSanakönnunin
um barnafjölda, í aprílmánuSi 1941,
studdi þær forsendur, sem uppi höfSu
verið í umræSum um þetta mál
í SvíþjóS. ASeins 1 % atkvæSisbærra
manna taldi eins barns fjölskyldu
æskilega, 31 % áleit tveggja barna
fjölskyldu eftirsóknarverSara, 27%
greiddu atkvæSi meS þriggja barna
fjölskyldu og 27% fjögra barna fjöl-
skyldu, en aSeins 14% kusu fleirí
börn. ÞaS er furSulegt, aS óskatölurnar
skuli vera svo lágar, þegar þess er gætt,
hve margt fólk í Ameríku er kaþólskt.
Þess skal getiS, aS tölurnar túlka bezt
skoSanir manna á aldrinum 35—49 ára.
Yngra fólkiS var töluvert varkárara, aS
því er varSar barnafjölda, en gamla
fólkiS rífara: 81% af því áleit 5
börn eSa fleiri vera ákjósanlegast.
Munurinn á áliti borgarbúa og sveita-
fólks er æriS mikill, en verSur tæpast
greindur meS fátækum og efnuSum.
Munurinn á skoSunum karla og kvenna
er hins vegar áberandi, bæSi sálfræSi-
lega og hagfræSilega. 32% kvenna
vildu eignast 4 börn, en aSeins 23%
karla kusu þessa heppilegu meSaltölu,
sem viSkomuhagfræSin telur æski-
legasta. Spurningunni um orscikirnar
aS fækkun fæSinga svöruSu 57% :
,,framfærslukostna3ur“, en aSeins 5%
töluSu um „óvissa framtíS", þótt ó-
vissa um atvinnu hafi einnig falizt í
þessu svari.
í ófriSarlandi eru önnur viSfangs-
efni langtum mikilvægari en þau, sem
hér hafa veriS rædd. Spurningar þær,
sem efstar voru á baugi fyrir styrjöld-
ina, um afstöSu bandarísku þjóSarinn-
ar til stríSsins og samúS meS hernaSar-
aSiljum, eru nú orSnar óþarfar. Af-
staSan til Rússlands er þó enn sem fyrr
viSkvæmt mál, en Rússar áttu, eins
og kunnugt er, lítilli vináttu aS fagna í
blöSum Ameríku, áSur en ÞjóSverjar
réSust á þá. KommúnistahræSslan
hefur veriS miklu meiri í Ameríku en
nokkru öSru landi, sem ekki er í and-
kommúnistiska bandalaginu. í októ-
bermánuSi 1941 gat Fortune birt þær
niSurstöSur, aS hvað sem öðru liði, væri
viljinn til að hjálpa Rússlandi gömlu
andúðinni yfirsterkari. 73,3% töldu
aS land þeirra ætti aS hjálpa Rúss-
landi. Þetta má skýra sem ,,raunsæi“.
En persónuleg samúS manna varS þó
betur könnuS meS annarri spurningu,
sem þá var borin fram, og orðuð eins
og bezt verður á kosið :
,,Hver þessara staðhæfinga lýsir bezt
hug yðar nú gagnvart stjórnum Þýzka-
lands og Rússlands ?