Helgafell - 01.01.1943, Síða 107

Helgafell - 01.01.1943, Síða 107
SKOÐANAKÖNNUN 93 ekki er hægt að einangra alla fjöl- skylduna. Ef allur þorri manna gerði sér aS reglu aS halda kyrru fyrir heima, er þeir væru kvefaSir, til þess aS smita ekki aSra, mundi öll starfsemi leggjast niSur marga mánuSi ársins. í skólum þeim, sem gera sér mikiS far um heilsuvernd og fylgja þessari reglu út í æsar, eru fjarvistirnar svo gífurlegar, aS árangurinn af starfi skólanna verSur mjög lélegur. Enn greinilegar kom í ljós, hvílík firra þessi heilsuvernd væri, er Gallup spurSist fyrir um, hve margir vinnudagar féllu niSur vegna kvefs árlega, og komst aS þeirri niSurstöSu, aS þeir væru samtals 59 milljónir á ári í Ameríku. Þessa tölu ætti aS bera saman viS þá 1 /2 milljón vinnudaga, sem falliS hafa niSur sökum vinnu- deilna, og er slíkt þó taliS alvarlegt þjóSfélagsvandamál. Hér hefur skoS- anakönnunin átt mikinn þátt í aS orka á lækna aS skeyta meira um þessa sjúkdóma, sem varSa einstaklingana aS vísu litlu, en þjóSfélagiS miklu. Þess er vert aS geta í þessu sam- bandi, aS síSasta skoSanakönnunin um barnafjölda, í aprílmánuSi 1941, studdi þær forsendur, sem uppi höfSu verið í umræSum um þetta mál í SvíþjóS. ASeins 1 % atkvæSisbærra manna taldi eins barns fjölskyldu æskilega, 31 % áleit tveggja barna fjölskyldu eftirsóknarverSara, 27% greiddu atkvæSi meS þriggja barna fjölskyldu og 27% fjögra barna fjöl- skyldu, en aSeins 14% kusu fleirí börn. ÞaS er furSulegt, aS óskatölurnar skuli vera svo lágar, þegar þess er gætt, hve margt fólk í Ameríku er kaþólskt. Þess skal getiS, aS tölurnar túlka bezt skoSanir manna á aldrinum 35—49 ára. Yngra fólkiS var töluvert varkárara, aS því er varSar barnafjölda, en gamla fólkiS rífara: 81% af því áleit 5 börn eSa fleiri vera ákjósanlegast. Munurinn á áliti borgarbúa og sveita- fólks er æriS mikill, en verSur tæpast greindur meS fátækum og efnuSum. Munurinn á skoSunum karla og kvenna er hins vegar áberandi, bæSi sálfræSi- lega og hagfræSilega. 32% kvenna vildu eignast 4 börn, en aSeins 23% karla kusu þessa heppilegu meSaltölu, sem viSkomuhagfræSin telur æski- legasta. Spurningunni um orscikirnar aS fækkun fæSinga svöruSu 57% : ,,framfærslukostna3ur“, en aSeins 5% töluSu um „óvissa framtíS", þótt ó- vissa um atvinnu hafi einnig falizt í þessu svari. í ófriSarlandi eru önnur viSfangs- efni langtum mikilvægari en þau, sem hér hafa veriS rædd. Spurningar þær, sem efstar voru á baugi fyrir styrjöld- ina, um afstöSu bandarísku þjóSarinn- ar til stríSsins og samúS meS hernaSar- aSiljum, eru nú orSnar óþarfar. Af- staSan til Rússlands er þó enn sem fyrr viSkvæmt mál, en Rússar áttu, eins og kunnugt er, lítilli vináttu aS fagna í blöSum Ameríku, áSur en ÞjóSverjar réSust á þá. KommúnistahræSslan hefur veriS miklu meiri í Ameríku en nokkru öSru landi, sem ekki er í and- kommúnistiska bandalaginu. í októ- bermánuSi 1941 gat Fortune birt þær niSurstöSur, aS hvað sem öðru liði, væri viljinn til að hjálpa Rússlandi gömlu andúðinni yfirsterkari. 73,3% töldu aS land þeirra ætti aS hjálpa Rúss- landi. Þetta má skýra sem ,,raunsæi“. En persónuleg samúS manna varS þó betur könnuS meS annarri spurningu, sem þá var borin fram, og orðuð eins og bezt verður á kosið : ,,Hver þessara staðhæfinga lýsir bezt hug yðar nú gagnvart stjórnum Þýzka- lands og Rússlands ?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.