Helgafell - 01.07.1943, Page 2

Helgafell - 01.07.1943, Page 2
LESTUR GÓÐRA BÓKA HEFUR VERIÐ OG ER ENN í DAG EIN ÁGÆTASTA SKEMMTUN ÍSLENZKU ÞJÓÐARINNAR Þessar frumsömdu, ístenzku bækur eru ómissandi á hverju íslenzku heimili: Ulandsklukkan, eftir Halldór Kiljan Laxness, kr. 40,00. tslendingasögurnar, þættir, Eddur og Sturlunga, öll kr. 242,00. Sig. Nordal: íslenzk menning, kr. 80,00 Sig. Nordal: tsl. lestrarbók, kr. 24,00. Jón Thoroddscn: Skáldsögur, kr. 90,00. Einar Ól. Sveinsson: Fagrar heyrði ég raddirnar, kr. 36,00. Barðstrendingabók, kr. 46,00. Theódór Friðriksson: t verum, kr. 82,00 Söguþœttir landfóstanna, kr. 100,00. Sagan af Þuriði formanni og Kambs- ránsmönnum, kr. 27,00. Bjarni Sæmundsson: Um láð og lög, kr. 70,00. Iðnsaga tslands I—II, kr. 100,00. Huld, safn alþýðlcgra fræða íslenzkra, I—II, kr. 20,00. Sagnakver dr. Björns frá Viðfirði, kr. 8,00.

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.