Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 25

Helgafell - 01.07.1943, Qupperneq 25
JÓN HREGGVIÐSSON 291 ungs. Þetta stórmæli Jóns var daemt í lögréttu 8. júlí 1693, og er komizt svo að orði í forsendum dómsins og ályktun: ,,En meS því aS Jón Regga- son er áSur þekktur af illmannlegum atvikum, ei síSur aS stráklegu og óráSvandlegu orSatiltæki, öSrum til ertinga og ófriSsemi, þá í nafni drottins er endilegur dómur . . ., aS Jón HreggviSsson skuli líSa stórkostlega húS- láts refsing, alvarlega á lagSa fyrir yfirdrepsskaparlausa tilhlutan valds- mannsins Jóns SigurSssonar .... Þar aS auk skal téSur Jón HreggviSsson slá sig sjálfur þrisvar upp á munninn sér og sinni óráSvandri lygitungu til minnilegrar smánar og fyrirlitningar, en öSrum óráSvöndum orSstrákum til alvarlegrar viSvörunar. ‘ ‘ Var Jóni síSan refsaS 10. júlí 1693 þar á þinginu. Bjó Jón síSan áfram óáreittur aS búi sínu, og var ekki viS honum hróflaS þrátt fyrir dauSadóminn, sem á honum hvíldi. IV. ÁriS 1702 var þeim Árna Magnússyni prófessor og Páli Vídalín lög- manni faliS aS semja jarSabók um allt ísland og aS rannsaka hag landsins. Var erindisbréf þeirra mjög víStækt. MeSal annars var þeim faliS aS rann- saka og dæma gömul og ný kærumál alþýSu manna á hendur höfSingjum og valdsmönnum. FerSuSust þeir um landiS á árunum 1702—1712 og unnu aSallega aS samningu jarSabókarinnar, en kynntu sér jafnframt önnur atriSi verkefnis síns. RéttarfariS í landinu leizt þeim ekki á marga fiska, og gáfu þeir konungi skýrslur um ýmis hneykslismál gömul og ný. SigurSur Björns- son var um langt skeiS lögmaSur sunnan og austanlands. Um dómstörf hans farast Árna orS á þá lund, aS leit muni á því, aS fátæklingar hafi unniS mál viS ríkismenn, ef hann dæmdi í málum þeirra. Frá Kirkjubæjarklaustri gáfu þeir Árni og Páll skýrslu til konungs 24. september 1704 um mál Hólmfasts GuSmundssonar, sem þeim hafSi veriS faliS aS athuga, og fleiri hneykslismál. Töldu þeir þar til mál Jóns Hregg- viSssonar. í þessum málum var þó ekki aShafzt fyrri en áriS 1707. Oddur SigurSsson hafSi fariS erlendis haustiS 1706. í þessari utanför sinni kom hann því til leiSar, aS hann var 16. maí 1707 skipaSur sækjandi af hendi hins opinbera í þessum málum, sem SigurSur Björnsson lögmaSur hafSi aSallega fjallaS um. Um þær mundir var lagt fyrir þá Árna og Pál aS dæma í þessum málum. Gáfu þeir út stefnu á hendur SigurSi Björnssyni Iögmanni og Jóni SigurSssyni sýslumanni í BorgarfjarSarsýslu 24. septem- ber 1707 vegna afskipta þeirra af máli Jóns HreggviSssonar, og á hendur Jóni sjálfum. Skyldi mál þetta takast fyrir á Alþingi 1708, og var SigurSi stefnt til þess ,,aS forsvara fyrir okkrum dómi þann samning eSur contract, sem anno 1686 í lögréttu á Alþingi fram fór milli ySar og Jóns HreggviSs- sonar, hvern (Jón) þér áSur fyrir tveimur árum svo sem morSingja frá líf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.