Helgafell - 01.07.1943, Page 83

Helgafell - 01.07.1943, Page 83
NÝJAR BÆKUR KA'RTRÍN MIICLA, eftir Ginu ICaus. Þýðing FREYSTEINS GUNNARSSONAR. Stórmerkileg bók um Katrínu II. Rússadrottningu. I Bókarlok kemst ævi- söguritarinn svo að orði um drottninguna: „Htín var einn af dranmttm mannsandans, holdi klceddur. Þýðing hennar fyrir samttð hennar og sögu var mikil. En saga sjálfrar hennar er meiri. Hún lifir um aldur og tevi." Margar myndir prýða bókina. GLETTUR. iooo kimnisögur. Þetta et sérkennilegasta bók, sem gefin hcfur verið út á Islandi, og um leið sú skemmtilegasta. HERSTEINN PÁLSSON ritstjóri hefur valið efni í þessa bók- af mikilli smekkvísi. Sá maður er ekki andlega heilbrigður, sem les þessa bók óhljæandi. TARZAN APABRÓÐIR er eftirlætisbók drengjanna. H.F. LEIFTUR Alltaf er hann beztur Blái borðinn

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.