Helgafell - 01.07.1943, Side 86

Helgafell - 01.07.1943, Side 86
VIÐ GETUM NÚ BOÐIÐ YÐUR nýjar bækur eftir tvo þekktustu rithöfunda þjóðarinnar: Dr. SIG- URÐ NORDAL, prófessor, og HALLDÓR KILJAN LAXNESS. Bók Laxness, nýr söguróman, ÍSLANDSKLUKKAN, virðist ætla að seljast meira en nokkur af fyrri bókum höfundarins. Bók dr. Sigurðar Nordal prófessors er upphaf mikils ritsafns, er hann nefnir ,,ÁFANGA“. — Um helmingur þessa fyrsta bindis er endur- skoðuð ótgáfa af „LÍFI OG DAUÐA“ , sem seldist á sínum tíma upp á fáum dögum, en síðari helmingur bókarinnar eru ritgerðir um ýms efni. Oll íslenzk heimili œttu að reyna að eignast þessar bœkur. Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.