Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 12

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 12
TÓMAS GUÐMUNDSSON: Riddarinn blindi - Einn dag fyrir þúsundum ára, um ókunnan skóg ókunns lands, hleypti riddarinn blindi á bleikum jó frá bústað hins fyrsta manns. Og þaðan liggja spor hans austan um aldir yfir sundraða vegi og hrundar borgir týndra þjóða, sem dreifðust veg allra vinda. Og vei þeirri jörð, er sofnar við fótatak hans! Því óraveg inn í draum hinna óbornu daga ber hófadyn frá helreið riddarans blinda. Og loks þegar kvöldar mun riddarinn blindi brynna bleikum fnæsandi jó, meðan veröldin hvílir úrvinda í sinni sorg, og náttlöngum teyg svoígrar riddarans fákur úr fljóti dauðans svefnsins svalandi veig, unz upp er drukkin hver dregg þeirrar móðu, sem daganna angist skýlir. Og myrkrið fjarar — í marmarahvítu morgunljósinu jörðin vaknar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.