Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 15

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 15
SKOÐANAKÖNNUNIN 341 að, og borið saman við önnur, sem ætla mátti að sýndu líka skiptingu. Tveim- ur úrtökum var kippt út úr, vegna þess að ástæða þótti til að halda, að þau gæfu ekki rétta mynd af skoðun kjósendanna í viðkomandi kjördæmi. Spurningar þær, sem lagðar voru fyrir kjósendur, voru allar í sambandi við hina fyrirhuguðu stjórnarskrárbreytingu. FYRSTA SPURNING. HvaS af þessu er í beztu samrœmi uið s^oðun yðar: að gengið verði frá formlegum sambandsslitum við Dani og lýðveldi stofn- að á Islandi — A. — eigi síðar en 1. febrúar 1944. B. — eigi síðar en 17. júní 1944. C. — þegar kostur hefur gefizt á viðræðum við Dani. D. — þegar setuliðið fer af landi burt. E. — Ég er engu þessu samþykkur, en vil — F. — Eg hef ekki enn myndað mér ákveðna skoðun um málið. ÖNNUR SPURNING. Hvá& af þessu er í beztu samrœmi viÖ s\oÖun yÖar: aÖ forseti lýðveldisins verði kosinn — A. — af sameinuðu Alþingi. B. — með alþjóðaratkvæði. C. — Ég er hvorugu þessu samþykkur, en vil — D. — Ég hef ekki enn myndað mér ákveðna skoðun um málið. ÞRIÐJA SPURNING. HvaÖ af þessu er í beztu samrœmi við sfcoðun yðar: að framkvæmdarvaldið verði í höndum — A. — ráðherra, og að þeir beri ábyrgð gagnvart Alþingi, en ekki forseta. B. — forseta, og að ráðherrar beri ábyrgð gagnvart honum, en ekki Al- þingi. C. — Ég er hvorugu þessu samþykkur, en vil — D. — Ég hef ekki enn myndað mér ákveðna skoðun um málið. I. tafla sýnir, hvernig atkvæði raunverulega skiptast. Ef heildarúrtakið væri notað óbreitt (þ. e. a. s. eins og það er tilfært í töflu I.) mundi bæði hin skakka skipting eftir stjórnmálaskoðun og eins eftir kynferði gera niðurstöðuna óvissa. Hve mikil fyrri skekkjan er, má gera sér hugmynd um með því að athuga eftirfarandi III. töflu, sem sýnir: Atkvæðatölur flokkanna við seinustu Al- þingiskosningar, hvernig atkvæði hefðu átt að skiptast milli flokka, ef heild-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.