Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 56

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 56
SIGFÚS BJARNARSON: Skáldið á Litlu-Strönd Jón Stefánsson — Þorgils gjallandi I. MORGUNKUL YFIR MÝ- VATN Mývatnssveit á himininn heiSan. Þar felur ekki gnæfandi hamraveggur dagroða og morgunsól, þar er ekki síð- degisgeislinn höggvinn á fjallsbrún. Fjalladrottningin á sæti sitt ofan viS brúnir dalanna inn af Skjálfanda, þaS- an er skyggni gott til allra átta, inn til lands aS jöklum og út yfir bökin á heiSum þeim, sem lykja um byggSir niSri í héraSi. Uti viS sjónarrönd í vesturátt sést blár borSi settur hvítum tíglum, Kinnarfjöll meS fönnum fyrri ára. Hér inni á uppheiSum blikar á vatniS, sem fengiS hefur sveitinni heiti, gert hana þaS, sem hún er, og gefiS henni þaS, sem hún á, — og þaS er mikiS. Mývatn er hringmyndaS. En til þess aS geta veriS fyrir bæjardyrum sem flestra er þaS hlutaS sundur meS nesjum og töngum og smærri vog- skurSi. Og gnægS er í vatninu af eyjum og hólmum til aS skipta milli margra. Sumt er þetta drýgra en sýn- ist. Hólar eru í eyjum og meS strönd- um fram, flestir forn eldvörp og holir innan. En grasgróin er ekki aSeins brekkan aS utan upp á koll, heldur líka skálin innan í niSur í botn. I láglendum hólmum er hraunröstin tún- gróin ofan, en undir niSri hellar og fylgsni, þar sem burkni vex og fugl- ar eiga hreiSurfriS. En til hliSar viS þetta eru runnar af kjarri og breiSur af hvannstóSi, og veggur af gulstör rís meS vatnsborSi um kring. Sunnan viS vatniS er flæSiengiS svo víSáttumikiS, aS drjúgum rýmkar byggSarhringinn og skapar þá aSstöSu, aS bústaSur Skútu sunnan megin vatnsins gat orSiS miSstöS sveitarinn- ar. Austan viS vatniS er samfellt hraun, úfiS og gróSurlaust meS köfl- um. En rofiS er þaS af háum hólum og bakbreiSum höfSum, einn og einn og fleiri í þyrpingum frammi viS vatn- ið. Og grösugir reitir, skjóIrjóSur og kjarnkvisti er þar til. Undir slitnum klæSum þessa hrauns slær hjarta. Undan hraunröndinni kemur vatniS, óteljandi uppsprettur, kaldavermsl, og á öSrum stöSum heitar laugar. VerSa af þessu vakir auSar meS landi fram vetur hvern, og veSurharka lokar þeim aldrei aS fullu. Hér á svanur og andfugl auSa vök, þegar annaS þrýtur. Og í lífs- straumi vatnsins meS hraunjaSri þess- um er sú máttuga klakstöS náttúr- unnar, sem má viS því, aS silungur sé úr vatninu tekinn allar árstíSir. AS vestanverSu heyrist kliSur Lax- ár. Þar er þaS, sem ,,æSin stærst frá hjarta þínu“ leikur á silfurlita strengi milli skrúSklæddra hólma og nakinna flúSa fram hjá Arnarvatni. ÞaSan kastar hún ávarpi aS komumanni og lætur hann vita, hvar byggS er aS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.