Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 35

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 35
Mun spurnar þörf, hver aminn er, sem eitrar mína hiariarót, hví vamar óræð martröð mér að meta lífsins yndishót? — Frá náttúrunnar lausnarlind, sem ljóssins herra mönnum bjó, ég barmi sný að beinagrind og bæni mig í öskustó! Út! út í löndin! langt á brott! Mim leyndra dóma höfuðbók ei veganesti nægt og gott, — er Nostradamus saman tók? Frá stjömum nýt ég námsins fyrst! Er náttúran mig liefur frætt, mun sál minni orðin opin list, hve andar geta saman rætt. Ei reikningsþursum ráðlegt er við rúnahelgi að þreyta sig! En anda finn ég yfir mér, og anzi þeir, sem heyra mig! Hann opnar bókina og sér teikn alheimsins (makrokosmos). Ó, hvílík unun brimar mér um blóð, er blasir þetta tákn við mennskum augum! Nú er sem heilög æska og gleðiglóð mér geisli um æðar, leiftri mér í taugum! Hvort var sá guð, er kynjarún þá reit, er rót míns þjáða hugar stillir, imz hóglát gleði hjartað fyllir, og þrá mín dregur, djúp og heit, þá dul af náttúrunni, er sjónir villir? Verð ég að guði? — í ljósi um stund og stað að starfi eg sé í þessum mjúku baugum sköpunarmögnin, skyggnum sálaraugum. Nú skil ég það, sem spekingurinn kvað: „Nei, andans heimar opnir bíða! Þitt eigið hjarta lokað stóð! Rís, moldarbarn, og baða án kvíða þinn barm í lífsins morgunglóð!"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.