Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 38

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 38
ANDINN FÁST ANDINN FÁST ANDINN FÁST ANDINN FÁST ANDINN Hvers ákall nem ég? Ægilega sýn! Með óskakynngi dróstu mig til þín. Til mín stóð löngum meginfýsn þíns hugar. Hér mátt þú sjá — Þín forógn yfirbugar! Þú hefur grátstaf bæna beint til mín að birtast þér og tala mínum rómi! Ég lét að þínum sterka hugarhljómi, og hér em eg! — Hví sækir nú á þig svo bleikur ótti, ofurmenni? Hvað varð um sálarinnar himinhróp, það hjarta, er sína eigin veröld skóp og skalf cf unaði yfir henni? — þann móð, er svall þeim manni, er hugði sig úr moldu hefja á andans tignarstig? Hvar sé ég Fást og nem hans ríka róm, hans ramma seið og kraftbirtingarhljóm? Er þetta hann, sem undan andblæ mínum nú engist niðri í hugardjúpum sínum og hlyklijast áþekld hræddum ormi? Hygg þú ekki, eldsýn! að ég víki, — andi og maður, Fást, þinn líki! í lífsins ílóðum, í starfsins stormi, er ég bára og blær, bylgjast fjær og nær, er getnaður, gröf og grunnlaus höf, sogandi vogar og lifandi logar. Á aldanna vefstól við geimanna gný Guðdómnum lífklæði vef ég ný! Víðförli andi hins orkandi vilja í umsvifum heimsins! Víst líkist ég þér! Þú líkist þeim anda, er þér auðnast að skilja, ekki mér! Hverfur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.