Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 69

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 69
Á næsta ári koma út á útgáfum Helgafells og Vík- ingsútgáfanna meðal annarra þessar merku bækur: GLEYMDIR MENN“, úrval af ljcðum nokkurra kunnra ísl. skálda frá fyrri tímum. Meðal höfunda má nefna Gísla Brynjólfsson, Þorlák Þórarinsson, Sigurð Pétursson, Björn í Laufási, Gísla Thorarensen, Stefán í Vallanesi og marga fleiri. ..FRÁ STEFÁNI TIL STEINARS“, úrval af ljcðum íslenzkra ljóð- skálda síðustu 25 árin. Utgáfuna annast Benjamín Eiríksson. ,,RIT ÞORGILS GJALLANDA“ I. bindi. í þessu bindi verða eftir- taldar sögur: Upp við fossa, Leidd í kirkju, Séra Sölvi, Osjálfræði og Gamalt og nýtt. Arnór Sigurjónsson annast útgáfuna. HEILDARÚTGÁFA AF LJÓÐUM STEFÁNS FRÁ HVÍTADAL. Tómas Guðmundsson annast útgáfuná og ritar formála. HEILDARÚTGÁFA AF LJÓÐUM PÁLS ÓLAFSSONAR. Löng og merkileg ritgerð um skáldið og ljéð hans eftir Gunnar Gunnarsson, skáld. ,,ÆSKA MIN Á GRÆNLANDT*, eftir P. Freuchen. Halldór Stefánsson rithöfundur hefur þýtt bókina. ,.CANDIDE“, eftir Voltaire, í þýðingu Halldórs Kiljan Laxness. ,,NOA-NOA“, eftir Gaugain, í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. ..ÆVISAGA BYRONS“, eftir Maurois, í þýðingu Tómasar Guðmundss. ,,UNDER HÖSTSTJERNER‘‘, eftir Hamsun, í þýðingu Jóns Sigurðs- sonar frá Kaldaðarnesi. ..DAUÐAR SÁLIR“ eftir Gogol, þýdd af Magnúsi Magnússyni. ,,NIELS FINSEN“ eftir Anker Aggerbo, læknir, í þýðingu M. Hall- grímsdóttur. Ytarlegan formála skrifar dr. Gunnlaugur Claessen. ,,RUBAIYAT“, eftir Omar Khayyám, þýdd af Magnúsi Ásgeirssyni. Hverju erindi fylgir heilsíðumynd. ,,FORNMAÐURINN“, eftir Hendrik Willem van Loon. .,SAGA SKIP ANN A“, eftir Hendiik Willem van Loon. .,MANNKYNSSAGA“, eftir Hendrik Willem van Loon. ..MANON (LESCAUT)“ eftir Abbé Prevost, í þýð. Guðbr. Jénssonar. ..BLÖKKUSTÚLKA LEITAR GUÐS“ eftir Bemhard Shaw, í þýð- ingu O. Halldórssonar. Prýdd fjölda mynda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.