Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 59

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 59
SKÁLDIÐ Á LITLU-STRÖND 375 fæst um skipti við aSra. Og ef til skipta kemur, er sá, sem minni hefur þörf þeirra, skör hærra settur í skipt- unum. ÁSur fyrr, á meSan hver bóndi bjó sem mest aS sínu, var ekki fjarri, aS sérstæSa sveitin, sem fundiS hafSi kraftinn í sjálfri sér, gæti litiS svo á, aS hættulaust væri fyrir sig aS loka um sig og sitt, og einstökum sonum hennar kynni aS finnast, aS þar þyrfti ekki viS aS bæta. ÁSur en tæki nútímans gerSu stutt og fljótfariS þaS, sem áSur þótti löng leiS á milli sveita og landshluta, og á meSan ekki var unnt aS tala sömu rödd og jafnsnemma í eyra hverri sveit á landinu, var ekki hættulaust, aS sá heili himinn, svo stór og bjart- ur sem hann er, gæti orSiS asklok yf- ir höfSi manns. Þó fór svo, aS þessa hættu skildu leiSandi mennirnir í Mývatnssveit á síSari hluta næstliSinnar aldar og fengu forSaS frá henni. Um þjóShátíS 1874 var frumvaxta í Mývatnssveit kynslóS, sem vann aS vaxandi menning og félagslegri þró- un meS árangri, sem lengi nýtur. Áttu hér samleiS sterkir ættstofnar frá höfuSbólum sveitarinnar, eins og ReykjahlíS, SkútustöSum og Gaut- löndum. Nýir lífsstraumar í þjóSmálum og héraSsmálum urSu til þess aS stækka sjónhring þeirra ungu manna. Sá vor- hugur fyllti sveitir þjóShátíSarárin, aS hér varS hann sterkur stuSningur þess, aS forgöngumenn yngra fólksins settu sér þaS mark aS skapa nýtt líf í sinni sveit. Og jafnframt varS þessi vakn- ing til þess, aS menn fundu þörf og fengu hvöt til kynningar og samstarfs viS grannsveitamenn, svo langt sem til varS náS. Til aS ná marki hugSu leiStogarnir fyrst og fremst á þaS aS fá sér og öSrum aukna fræSslu, nýja þekking, nýjar hugsanir, nýja menn- ing. Þetta vildu þeir sækja og flytja heim til sín. Og þeir gerSu þaS. Lestrarfélag var fyrir í Mývatns- sveit. Nú var stóraukinn bókaforSi þess og stefnt jafnhliSa aS tvennu, aS vanda val bókanna meS ráSuneyti fróSra manna, þótt þess yrSi langt aS leita, og aS hvert heimili í sveitinni gæti notiS bókanna og nyti þeirra. Hvort tveggja tókst. Árlegir lestrar- félagsfundir urSu andleg vakning. ViSræSufundir hófust um önnur á- hugaefni, og varS úr Málfundafélag. Önnur samtök fylgdu þessu. Félags- skapur varS um íþróttaiSkun og aSrar skemmtanir, þar sem glíman var met- in mest og þó á þeim tíma, þegar hún virtist vera aS gleymast öllum öSrum. Sundkennsla var fengin í sveit- ina, svo aS þar varS almenn sund- kunnátta. SöngfræSsla var sótt til Reykjavíkur og flutt heim í hóp æsk- unnar í sveitinni. Og vetrarlangt genga sveitablöSin bæ frá bæ. Þar voru ný- mælin reifuS á þá leiS, aS ýtti viS hugsun hvers heimilismanns. Allur átti skóli þessi yfir sér — og bjó sig undir — prófdaga. ÞaS voru almennar samkomur í sveitinni, oftast nefndar skemmtifundir. Voru þeir haldnir viS tækifæri, svo sem hátíSir á vetrum, sumarmál, sólstöSur á sumr- um, og ekki margir á sama ári. Þar voru ræSur haldnar, kvæSi flutt, sung- iS mikiS, glímt af öllum ungum mönn- um, dansaS, eftir aS fólk hafSi lært þaS, sund þreytt, ef því varS komiS viS, hlaupiS á skautum, þegar svell var, og hestarnir reyndir á stökki og skeiSi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.