Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 46

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 46
368 HELGAFELL er handbragð snertir, og því, sem þeir sjá. En þaS er samt sem áSur tilgangs- laust aS spyrja um þaS, hver þeirra sé íslenzkastur. Vér gætum eins vel spurt hver þeirra, án samanburSar aS öSru leyti, hafi veriS íslenzkastur, Bjarni Thorarensen, Jónas Hallgrímsson og Grímur Thomsen. ÞaS er yfirleitt erf- itt aS finna nokkurn samnefnara fyrir eSli og einkenni lands eSa þjóSar. Vér vitum þaS eitt, aS sá listamaSur er þjóSlegastur, sem gefur landi sínu varan- legust verSmæti í heiSarlegri og listrænni túlkun persónulegs viSfangsefnis. Og ég býst viS því, aS á sama hátt og Grieg skóp nýjan skáldskap í tónum, sem síSan er orSinn heiminum táknrænn fyrir þaS, er teljast megi þjóSleg norsk tónlist, þá mun einnig á sínum tíma verSa litiS svo á, aS afrek hinna þriggja ágætu listamanna, er ég nefndi, segi mjög eindregiS til um þaS, sem íslenzkast er í fari lands og þjóSar, og þó aS hver þeirra um sig hafi gefiS oss í verkum sínum nýja og aS mörgu ólíka ættjörS, mun oss verSa þaS ljóst, fyrr en varir, aS vér megum af engri þeirra sjá, því hver þeirra um sig er um leiS orSin sameiginleg ættjörS vor allra. III. Ef einhvern kynni aS langa til aS sjá eitt fyrsta listaverk Gunnlaugs Blönd- als, getur hann fariS upp á þjóSmenjasafn og spurt eftir því þar. Listaverk þetta er raunar ekki málverk, heldur er þaS mjög fagurlega útskorinn skápur, prófsmíS í tréskurSi, hin mesta gersemi á sínum tíma og sjálfsagt enn í dag. Listaverk þetta mun um leiS vera eitt hiS síSasta sinnar tegundar, sem hinn ungi og efnilegi nemandi Stefáns Eiríkssonar afrekaSi, og enginn, sem fylgzt hefur síSan meS listferli Gunnlaugs Blöndals og þekkir til þeirrar ástríSu- fullu gleSi, sem hann hefur af því aS leika sér viS hin mjúklátustu form og ævintýralegustu liti, getur furSaS sig á því, aS hann hafi snemma gerzt frá- hverfur hinu óþjála listformi tréskurSarins. Innan viS tvítugsaldur fer hann til Kaupmannahafnar til teiknináms og síSan til Osló, og er þar um tveggja ára skeiS í skóla hjá Christian Krogh, einum stórbrotnasta og gáfaSasta full- trúa norrænnar málaralistar. Fer ekki hjá því, aS hann hafi á þessum árum orSiS fyrir djúpum og varanlegum áhrifum af persónuleik og list jafn fágæts meistara, og þó þaS sé síSur en svo, aS Krogh hafi veriS nokkur afturhalds- maSur gagnvart nýjum sjónarmiSum í list, má þó ætla, aS handleiSsla hans hafi reynst hinum unga nemanda nokkur viSspyrna gegn taumleysi sumra þeirra tízkustefna, er skaut upp á meginlandi Evrópu fyrstu árin eftir heims- styrjöldina fyrri. ÞaS fer heldur ekki tvennum sögum um þaS, aS meistarinn Krogh hafSi aS sínu leyti miklar mætur á þessum unga lærisveini sínum frá Islandi, og ég hef orS danska listdómarans og rithöfundarins Christians Rime- stad fyrir því, aS Krogh hafi eitt sinn í blaSaviStali tekiS hann fram yfir alla aðra nemendur sína. Seinna varS Gunnlaugur Blöndal mjög heillaSur af impressionistunum frönsku, einkum Matisse og Renoir og fór til Parísar..
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.