Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 19

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 19
SKOÐANAKÖNNUNIN 345 eru þess eðlis, aS ekki þykir ástæSa til þess aS gera breytingar á úrtakinu meS tilliti til þeirra. AÐALNIÐURSTÖÐURNAR ERU ÞVl ÞESSAR: Ef spurt hefSi veriS 581 manns heildarúrtak, sem skiptist rétt eftir flokk- um og kynferSi, þykir sennilegt, aS niSurstaSan hefSi orSiS sem hér segir: Fyrsta spurning. ca. 58% vildu aS gengiS yrSi frá formlegum sambandsslitum eigi seinna en 17.júní 1944. ca. 34% vildu fresta málinu aS óbreyttu ástandi. ca. 8% höfSu ekki myndaS sér ákveSna skoSun. Tafla II. gefur fróSlegar vísbendingar um, hvernig viShorf flokkanna er til þessa máls. Onnur spurning. ca. 20% vildu, aS forseti yrSi kosinn af Alþingi. ca. 70% vildu láta kjósa hann meS alþjóSaratkvæSi (þ. á. m. nokkrir, sem vildu kjörmannakosningu). ca. 10%, höfSu ekki myndaS sér ákveSna skoSun um máliS. Samræmi er meira á milli flokkanna í þessu máli heldur en skilnaSarmál- inu. Þetta samræmi bendir einnig til þess, aS niSurstaSan af könnuninni um viShorf almenings til þessa máls sé öruggari en viS bæSi fyrstu og þriSju spurningu. Þrihja spurning. ca. 43% vildu, aS framkvæmdarvaldiS yrSi í höndum ráSherra (sem nú). ca. 26% vildu, aS framkvæmdarvaldiS yrSi í höndum forseta. ca. 31 %0 höfSu ekki myndaS sér ákveSna skoSun. Hér gefur Tafla II. fróSlegar upplýsingar um afstöSu flokkanna til valda- mikils forseta. HeildarúrtakiS var einnig eins og áSur var sagt, rannsakaS meS tilliti til menntunar, aldurs, tekna og atvinnu aSspurSra, en sú rannsókn leiddi ekki í ljós nokkurn þann mismun á afstöSu til þessara spurninga aS vert þyki aS birta yfirlit yfir skiptingu úrtaksins eftir þeim. f. h. Skoðanakönnunarinnar Reykjavík 13. des. 1943. Torfi Ásgeirsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.