Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 40

Helgafell - 01.12.1943, Blaðsíða 40
FÁST Já, þegar slíks er þörí á klerksins hlið. En þetta gæti líka snúizt við. WAGNER Æ. vér, sem þraukum lengst í lærdóms veri og lífið grillum rétt um páska og Jól sem út úr þoku eða sjónargleri, — hversu orkum vér á það úr ræðustól? FÁST Að i n n a n vænzt þú óms, er hrífil Það eitt, sem vex af djúpri þrá með uppsprettunnar eðli og lífi, á öðrum hug mim valdi ná! Tín þér í sarp með elju og orku annarra dæmi, ný og forn, særðu úr ösku og orðastorku andvana lærdóms gneistakom: Óvita klapp og apa hylli auðkeypt mun reyndar fyrir það. En hjörtum fer aldrei orð á milli, sem ekki er runnið úr hjartastað. WAGNER En undir flutningi á þó mælskan mest. Á mér ég veit þar ærinn brest. FÁST Refjalaus sé þín ræðugrein! Rásaðu ekki á við bjöllukálf! Skynsamleg hugsun, skýr og hrein, skilar sér rétt án listar, sjálf! Og mælir þú af heilum huga, þér heimatökin munu duga! Sú ræðumælgi rakablind, sem rembist við að klingja og glóa, er þys í ætt við þokuvind í þurru laufi bleikra skóga! WAGNER Æ, stutt er ævin, listin löng! Það liggur við, að mörgu sinni í ofurkvíða og andarþröng ég örvænti yfir syrpu minni! Hve torgæt eru fararföng til frumhndanna bröttuhlíða! Og fyrr en hálfnast íerðin ströng, er feigðarinnar skammt að bíða!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.