Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 18

Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 18
9?/jalmar Gu//6erg: LEYNIREGLA Gakk oft og tíðum einn, og lærðu að þegia, ef óskar þú að bindast vorri sveit! Vor Regla er stærri en oss er unnt að segja, En enginn bróðir nöfn á hinum veit. Hið innra með oss töluð er vor tunga. Ei til er af oss nokkur saga skráð. Þeim manni, er hélt sig hlaðinn mestum þunga, mun huggun dýT án orða verða tjáð. Er kaupþing dagsins hljóðna í sal og hreysi, vér höldum leynifund, við stjörnuvörð, Ó, Einverunnar endimarkaleysi, vort eina föðurland og móðurjörð! Breytt og leiðrétt þýðing. En jafnvel þó að svo ólíklega skyldi fara, að lítið beint gagn yrði að fund- inum, mætti eftir á glöggva sig betur á því, hvernig vér erum raunverulega staddir um samkomulag og hvað það aðallega er, sem fyrir þjóðinni vakir í þessum efnum, Æskilegt væri, að alþingi eða ríkisstjórn ættu á einhvern hátt frumkvæði að slíkum fundi, en ef það er ekki fáanlegt eða sú leið af einhverjum ástæðum ekki fær, væri enn álitamál, hvort alþýða manna ætti ekki að taka sig til, eiga með sér fund um málin og síðan senda þingi og stjórn þær tillögur, sem samkomulag yrði um. S\riÖu\Iaustrí á gamlársdag 1943. Gunnar Gunnarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.