Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 33

Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 33
LÖGSKILNAÐUR EÐA HRAÐSKILNAÐUR ? 415 meira spunnið en í venjulega pólitíska lýðskrumara, enda kemur hér annaS atriSi til greina, sem fæstum mun nú vera kunnugt um. Svo sem kunnugt er, hafa börn hér á landi veriS hrædd meS Grýlu síS- an í fornöld, og mörgum orSiS sú uppeldisaSferS aS miklu meini. Nú mun hún „gamla Grýla dau5“, og börnin fá aS vera nokkurn veginn í friSi fyrir henni. En nokkru eftir aldamótin 1900 birtist ný maddama hér á landi og var nefnd Danslia mamma. Fyrst í staS gerSu stjórnmálamenn og aSrir sér mjög títt um hana. Danska mamma var feit og mjög fyrir- ferSarmikil, stórskorin og í raun og veru hinn eini fulltrúi erlends valds — aS undanteknum nokkrum ræSismönnum, — sem þá var á Islandi. En hún fyrirleit Island og Islendinga og vildi þeim allt til meins gera. Ef tveir íslenzkir menn — einkum stjórnmálamenn — voru óvinir, brigzluSu þeir hvor öSrum um Dönsku mömmu, — aS þeir héngju í pilsum hennar eSa ættu önnur ósæmileg mök viS hana. Danska mamma var um stutt skeiS illvættur hér á landi. En nú er hún horfin, svo aS þeir, sem nú eru aS kom- ast til vits og ára, hafa tæpast heyrt á hana minnzt. En ég hef veitt því eftirtekt, aS nokkrir þeir menn, sem voru f skóla eSa á fyrsta æskuskeiSi, þegar hatriS og óbeitin á Dönsku mömmu var sem mest, hafa aldrei beSiS þess fyllilega bætur. Þeir sjá enn þá Dönsku mömmu í hverjum krók og kima, og óvini sína, — einkum pólitíska andstæSinga, — fremja alls konar ósæmilegt athæfi viS hana. Sumir þeirra hafa blindazt á ýmsum sviSum, svo aS þeir sjá ekki þaS, sem skín beint viS augum, — eins og t. d. þeir leiStogar lýSsins, sem enn þá hafa ekki komiS auga á, aS samband Is- lands og Danmerkur er þegar rofnaS til fulls. Hugsunarháttur slíkra manna og viShorf þeirra til heimsviSburSanna, eru í rauninni hinar síSustu leifar danska valdsins á Islandi. Þess vegna eiga andstæSingar Bjama Benediktssonar í þessu máli aS dæma vægilega um rit hans: „LýSveldi á Islandi“. Hann var leikinn, þá er hann skrifaSi þaS, tröllriSinn af Dönsku mömmu. IX. A8 lokum vil ég bera fram nokkrar spurningar til foringja hraSskilnaSar- manna. Hverju sætir, aS þau gögn, er varSa þetta mál, hafa aldrei veriS lögS öll fyrir íslenzku þjóSina ? ÞaS virSist óhugsandi, aS í þeim geti falizt nokkur leyndarmál, er varSi heill og heiSur íslenzku þjóSarinnar. Hversvegna vilja þá hraSskilnaSarmenn halda þeim leyndum fyrir Islendingum ? ÞaS er kunnugt, aS Kristjáni X. og Danastjórn þeirri, er var, — en nú er engin ríkisstjórn í Danmörku, — hefur þótt stefna hraSskilnaSarmanna ástæSulaus og ekki sem drengilegust. Nú veit ég ekki, hvort hraSskilnaSar- mönnum hefur hugsazt, aS konungur eSa stjórn hans kynni aS vilja skjóta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.