Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 64

Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 64
446 HELGAFELL una. Hugsanir hans urðu meira en eintal, hann var Uggi prestur aS syngja messur kirkjunnar sinnar á fjallinu. Þess vegna er bókarheitiS raunrétt og rómantískt í senn, eSlileg- asta heiti, sem hún getur fengiS. Prestsvígslu fær Uggi í bernsku af Ugga Greipssyni á Fjalli, afa sínum, ættföSurnum, sem nafngjöf skyldar hann til aS líkjast. Vígslan er dular- full, kemur aS óvörum þegar afinn lýtur aS grasi á leiSi elzta sonar síns, er lézt 18 vetra: ,,Afi á Fjalli er staS- inn upp. Nú lýtur hann höfSi, leggur annan lófann á augu sér, hinn á koll- inn á mér og stendur dálitla stund hreyfingarlaus. Vindurinn leikur í skeggi hans — og þokubeltin, sem strjúkast meS fjöllunum í áttina til jökla, eru hvít eins og skegg hans . . . AS lokum tekur hann höndina frá augunum, signir sig hægt og virSu- lega, upplyftri ásjónu, og mig slíkt hiS sama. ÞaS er í augum hans svip- ur, sem ég hef aldrei séS í augum annars manns, hvorki fyrr né síSar“. Aldrei skilur viS barniS síSan táknum magnaS vald ættföSurins á þessari stund, þegar sál hans rennur í eitt meS hinu guSlega og landiS meS þokubeltin í eitt viS ásjónu hans. Án þessa atburSar hefSi Kirkjan á fjallinu ekki orSiS til, eins og hún er. ViS sama tækifæri er þaS, sem Uggi trú- ir afa sínum og ömmu fyrir því, aS hann ætli aS verSa víkingur og skáld, og fær einnig uppörvun í þá átt, svo aS þaSan af stefnir aS því, aS úr hon- um verSi Hugleiþur mjögsiglandi (nafn á síSari hluta núverandi 3. bind- is í dönsku útgáfunni). Ugga dugir ekki minna en verSa víkingur, prestur, bóndi og skáld. Sagan er einkum meS tvenns konar brag, hún er til skiptis rúmhelga Begga og HátíSa-Begga, eins og segir um Bergljótu gömlu, eina af ágætustu kon- um sögunnar. Þó aS rúmhelga sagan og hátíSlega sagan verSskuldi frek- ari lýsingu, gefst ég upp viS verk, sem tæki seint enda. Sérstök ástæSa væri til aS minna menn á aS sjá viS lestur hennar margbreytt merki þess, sem sést í einkunnarorSum kirkjunnar hans Ugga: handa fuglum og þeim, sem eiga lei<5 yfir fjöllin. Höfundurinn ann lífi villtra fugla, hvar sem þaS ber fyrir, fjöllunum, fjallgöngum og vorrekstrum, heiSaferSum á vetri í hlákum eSa mannskaSabyljum og síS- ast en ekki sízt því fólki, sem þreyS hefur löngum þorrann og góuna viS heiSi og hjarn og getur veriS næmt eftir sem áSur fyrir dýrS tilverunnar vetur, sumar, vor og haust og átt mannfélagskenndir sínar óskaddar. Skáld kirkjunnar á fjallinu, Val- þjófsstaSadrengurinn, SkriSuklausturs- bóndinn, er orSinn í sögunni svo mik- ill heimsborgari, aS hann er búinn aS skilja strjálbýlisfólkiS meS gagnrýni borgarbúans og sameina nýja skiln- inginn og æskuskilning sinn á heiSar- búum í æSra veldi. NiSurstaSa þess eru síSustu orS Nætur og draums, orS til marks um þá guSsþjónustu, sem Gunnar ástundar í fjallkirkju sinni: ,,Enn lýsir af minningu djúpt í myrkrinu, hún brennir sig í mig: ViS erum saman komnir margir menn á einum hinna grjótorpnu bæja í heiSinni. FaSir minn er meSal þeirra. Ég hef fariS meS hestana út fyrir tún aS hefta þá. Dagurinn hefur veriS mér erfiSur, ég sezt niSur á sendna þúfu, þreyttur og dapur. Ég lít heim aS bænum, þaSan sem ég sit. Kringum túnskækilinn hringar sig skörSóttur grjótgarSur. Æ, hér er allt tómt endalaust grágrýti! ÞaS gægist upp úr túninu, starir út úr lágum veggjunum. ÁfalliS verSur aS gera sér þaS aS góSu, þaS er ekki rúm fyrir ýkja marga dropa á strjálum stráun- um. Bændurnir, sem standa í hnapp umhverfis óupplitsdjarfa kofana, eru einnig gráir, gráir eins og grjótiS. Og þeir eru gráir í meira en einum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.