Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 37

Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 37
SIGFÚS BJARNARSON: Skáldið á Litlu-strönd Jón Stefánsson — Þorgils gjallandi II. UPPRUNI OG ÞROSKI Kynborinn sonur Mývatnssveitar var Jón Stefánsson, er kunnur varð með rithöfundarnafninu Þorgils gjallandi. Jón missti ungur móður og föður, og það kann að hafa valdið nokkru um, að hann unni sveitinni, sem veitt hafði honum skilyrði til að vaxa, starfa og verða að manni, líkt og menn unna móður og föður. Jón Stefánsson átti fyrri ár sín heim- ili á svo mörgum stöðum í byggðar- hring sveitarinnar, að hann kynntist mismun ólíkra bújarða þar, r'm lands- nytjar, búhætti og verkaþörf á hverri fyrir sig og lærði að vera heimilismað- ur allra afbrigða í náttúrufari heima- haganna og handgenginn störfum því til samræmis á hverjum bústað. Samtímis hlaut hann kynni og reynd af fjallaleit og útivist á öllum árstíð- um, svo að hann varð með kunnug- ustu öræfaförum, og sótti þangað lang- leitir fram á efri ár. Þá var hann í hópi þeirra, er á sumri og vetri stóðu að löngum og torsóttum aðdráttum sveit- arbúa. Eftir að Jón var orðinn bóndi í sveit- inni, reyndust þar ekki aðrir, eftir á- stæðum, trúrri bóndahugsjón samtíðar en hann. En jafnframt því stóð Jón Stefáns- son mitt á meðal þeirra samtíðarmanna í Mývatnssveit, er á síðasta fjórðungi næstliðinnar aldar gengust fyrir því að vekja þar og leiða nýjar hugsanir. Og hann var til æviloka hvata- og stuðningsmaður þeirrar þróunar í menning og félagslífi sveitarinnar, sem af þessu leiddi. Jón Stefánsson fæddist 2. júní 1851 á Skútustöðum. Voru foreldrar hans búandi þar á hluta af jörðinni. Stefán faðir Jóns var sonur Helga Ásmundarsonar, er lengi bjó á Skútu- stöðum og kenndur er við staðinn. Er frá honum komin hin fjölmenna og merka Skútustaðaætt. Síðasta kona Helga á Skútustöðum var Helga Sig- mundsdóttir frá Vindbelg. Voru börn þeirra 9 og Stefán einn þeirra. Þótti hópur þeirra systkina upp kominn svo mannvænlegur, að samtíðarmönnum varð minnisstætt. Og sótt munu þau hafa gervileik, gáfur og skap eigi minna í móðurætt en til föður. Meðal systranna voru Þuríður, móðir sr. Árna á Skútustöðum, Sigurðar í Yztafelli og þeirra systkina, og Friðrika, móðir Jóns í Múla og alsystkina hans. Yngst- ur bræðranna var Hjálmar, faðir sr. Helga á Grenjaðarstöðum. Guðrún móðir Jóns var kölluð Ólafs- dóttir. En skýring hefur fylgt því föð- urheiti. Þorbjörg hét móðir hennar Þor- láksdóttir, ættuð úr Kelduhverfi. Ólst Guðrún upp á vegum móður sinnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.