Helgafell - 02.12.1943, Blaðsíða 84
Sáuð þið hana
sysfur mina
týtt sönglagasafn ejtir
PÁL ISÓLFSSON
gefið út á fimmtugsafmæli tónskáldsius.
Lögin í þessu nýja safni eru:
Sáuð þið hana systur mína (Jónas Hall-
grímsson)
Söknuður (Tómas Guðmundsson)
Sumar (Jakob Jóh. Smári)
Iieimir (Grímur Thomsen)
Söngur vulpunnar (Tómas Guðmundsson)
Lögin úr leiknum „Gullna hliðið“ efti'r Da-
víð Stefánsson eru til enn, ’en bráðum búin.
Bæði þessi sönglagahefti eru í sama
broti, prentuð á fallegan pappír.
Dragið elcki lengi að eignast þessi
dýrðlegu lög Páls ísólfssonar.
[Jgpp ÖII skáldrit Jóns Thoroddsens og ævisaga hans eftir dr. Steingrím J. Þor-
steinsson, alls fjögur bjndi bundin í mjög vandað alskinnband, eru
gjöf, sem ekki gleymist. Kosta 330,00 kr.
[JSgpP A þessu ári kemur út nýtt bindi af Áföngum, eru það mannlýsingar ein-
göngu, alls 20 ritgerðir. Fyrsta bindi Áfanga fæst enn í alskinni og kost-
ar 75,00 og 90,00 kr.
Útgáfa Helgafells á Heimskringlu, 7—800 síður í mjög stóru broti með
300 myndum, er væntanleg í ár. Þeir, sem vilja tryggja sér v.erkið allt
í fallegu skinnbandi þurfa að senda okkur pöntun.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar
elzta og stœrsta bókaverzlun landsins