Helgafell - 02.12.1943, Page 33

Helgafell - 02.12.1943, Page 33
LÖGSKILNAÐUR EÐA HRAÐSKILNAÐUR ? 415 meira spunnið en í venjulega pólitíska lýðskrumara, enda kemur hér annaS atriSi til greina, sem fæstum mun nú vera kunnugt um. Svo sem kunnugt er, hafa börn hér á landi veriS hrædd meS Grýlu síS- an í fornöld, og mörgum orSiS sú uppeldisaSferS aS miklu meini. Nú mun hún „gamla Grýla dau5“, og börnin fá aS vera nokkurn veginn í friSi fyrir henni. En nokkru eftir aldamótin 1900 birtist ný maddama hér á landi og var nefnd Danslia mamma. Fyrst í staS gerSu stjórnmálamenn og aSrir sér mjög títt um hana. Danska mamma var feit og mjög fyrir- ferSarmikil, stórskorin og í raun og veru hinn eini fulltrúi erlends valds — aS undanteknum nokkrum ræSismönnum, — sem þá var á Islandi. En hún fyrirleit Island og Islendinga og vildi þeim allt til meins gera. Ef tveir íslenzkir menn — einkum stjórnmálamenn — voru óvinir, brigzluSu þeir hvor öSrum um Dönsku mömmu, — aS þeir héngju í pilsum hennar eSa ættu önnur ósæmileg mök viS hana. Danska mamma var um stutt skeiS illvættur hér á landi. En nú er hún horfin, svo aS þeir, sem nú eru aS kom- ast til vits og ára, hafa tæpast heyrt á hana minnzt. En ég hef veitt því eftirtekt, aS nokkrir þeir menn, sem voru f skóla eSa á fyrsta æskuskeiSi, þegar hatriS og óbeitin á Dönsku mömmu var sem mest, hafa aldrei beSiS þess fyllilega bætur. Þeir sjá enn þá Dönsku mömmu í hverjum krók og kima, og óvini sína, — einkum pólitíska andstæSinga, — fremja alls konar ósæmilegt athæfi viS hana. Sumir þeirra hafa blindazt á ýmsum sviSum, svo aS þeir sjá ekki þaS, sem skín beint viS augum, — eins og t. d. þeir leiStogar lýSsins, sem enn þá hafa ekki komiS auga á, aS samband Is- lands og Danmerkur er þegar rofnaS til fulls. Hugsunarháttur slíkra manna og viShorf þeirra til heimsviSburSanna, eru í rauninni hinar síSustu leifar danska valdsins á Islandi. Þess vegna eiga andstæSingar Bjama Benediktssonar í þessu máli aS dæma vægilega um rit hans: „LýSveldi á Islandi“. Hann var leikinn, þá er hann skrifaSi þaS, tröllriSinn af Dönsku mömmu. IX. A8 lokum vil ég bera fram nokkrar spurningar til foringja hraSskilnaSar- manna. Hverju sætir, aS þau gögn, er varSa þetta mál, hafa aldrei veriS lögS öll fyrir íslenzku þjóSina ? ÞaS virSist óhugsandi, aS í þeim geti falizt nokkur leyndarmál, er varSi heill og heiSur íslenzku þjóSarinnar. Hversvegna vilja þá hraSskilnaSarmenn halda þeim leyndum fyrir Islendingum ? ÞaS er kunnugt, aS Kristjáni X. og Danastjórn þeirri, er var, — en nú er engin ríkisstjórn í Danmörku, — hefur þótt stefna hraSskilnaSarmanna ástæSulaus og ekki sem drengilegust. Nú veit ég ekki, hvort hraSskilnaSar- mönnum hefur hugsazt, aS konungur eSa stjórn hans kynni aS vilja skjóta

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.