Helgafell - 01.10.1953, Side 5

Helgafell - 01.10.1953, Side 5
PÁLL ÍSÓLFSSON 3 um tónlistarmálum undanfarna þrjá áratugi orðið svo farsæl sem raun ber vitni Páll Isólfsson er fæddur að Símonarhúsum á Stokkseyri 12. október 1903. Að honum stendur ein mesta ættkvísl tónlistarmanna sem um getur á þessu landi, hin svonefnda Bergs-ætt, kennd við Berg hreppstjóra Sturlaugsson að Brattsholti í Flóa. Foreldrar Páls voru Isólfur Pálsson org- anleikari og tónskáld og kona hans, Þuríður Bjarnadóttir. ísólfur var einn hinn snjallasti alþýðulagahöfundur sinnar kynslóð- ar og hefði vafalaust orðið ágætt tónskáld, ef hann hefði notið mennt- unar til þess, og hæfileikar hans fengið að þroskast. Hann var einnig vel skáldmæltut. Meðal bræðra ísólfs voru Bjarni organleikari og tónskáld 1 Götu á Stokkseyri, faðir Friðriks tónskálds í Hafnarfirðt, og Jón Páls- s°n, lengi organleikari á Eyrarbakka og síðast bankaféhirðir í Reykjavík. Þessir bræður voru fjórmenningar við Sigfús Einarsson tónskáld, og ýms- lr fleiri þessara ættmanna hafa orðið þjóðkunnir fyrir tónlistarstörf sín °g afskiptt af þeim málum, þótt ekki sóu þeir taldir hér. Páll ólst upp með foreldrum sínum á Stokkseyri, þar til ánð 1909, að hann fluttist til Reykjavíkur til Jóns, föðurbróður síns, og var Páll á bans vegum nokkur næstu ár. Nokkru síðar lagði Isólfur þó frá sér ár og amboð, sem verið höfðu lífsbjargartæki stórrar fjölskyldu hans þar eystra °g lagði eftir það stund á hljóðfærasmíð og viðgerðir í Reykjavík. En Páli var komið til náms í prentiðn í prentsmiðju Davids Östlund, og var ætlunin að hann yrði nótnasetjari. Að þessu starfaði hann þó ekki nema eitt ar. Þá réðst það 1913, að hann skyldi fara utan með tilstyrk Jóns Pálssonar til náms í organleik, og höguðu atvilan því þannig, að ferð- mni var heitið til Leipzig, sem þá hafði lengi verið ein mesta tónlistar- borg Evrópu. Það hefur verið gæfa íslendinga frá fyrstu tíð -— og líklega allra þjóða —- að til hafa venð menn, sem hafa haft kjark til að tefla stund- um a tæpt vað, dirfsku til að ýta úr vör þótt ekki væru höfin kortlögð nc Vlssa um örugga höfn á leiðarenda. Án slíkra manna hefðu fá afrek Xci'ð unnin í veraldarsögunni og engin lönd numin. Þegar Páll ísóllfsson lagði upp í námsför sína til Þýzkalands, lítt niælandi a þýzka tungu og raunar að ýmsu leyti illa undir ferðina bú- lnn’ þa voru slík ferðalög íslenzkra unglinga stórum fátíðan og með meiri svintýrablæ en nú er orðið. En þeir, sem Iögðu leið sína utan til náms, fóru ‘ n&Þestir til Kaupmannahafnar, sem þá mátti enn teljast sameiginleg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.