Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 8

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 8
6 HELGAFELL snillingur scm hann er á því sviði. En þótt hann ha£i aðeins getað sinnt slíku í ígripum, he£ur hann þó einnig þar komið víða við. Auk óteljandi tónleika, sem hann hefur haldið hór heima, hefur hann á 37 ára starfs- ferli, komið fram sem organleikari í Þýzkalandi, Austurríki og Tókkó- slóvakíu, á Norðurlöndum og í Englandi, Bandaríkjunum og Kanada. Dómar um tónleika hans eru mjög á einn veg og taka af öll tvímæh um það, hver frami hefði beðið hans sem túlkandi listamanns, hefði hann helgað sig því hlutverki. Hann hefur venð viðurkenndur einn mesti orgelsnillingur á Norðurlöndum og meðal fremstu Bach-túlkenda, sem nú eru uppi. Enda þótt af nógu væn að taka af óleystum verkefnum í íslenzkum tónlistarmálum í kring um 1920, þegar Páll kom heim frá Þýzkalandi, varð þó bið á því að honum væri fengið nokkurt það starf, sem gæti tal- izt við hans hæfi. íslendingar voru þá enn svo langt aftur úr í þessum efnum, að þeim var það almennt naumast ljóst, að umbóta væri þörf. Árið 1925 ákvað Páll að fullkomna menntun sína og afla sór víðan yfirsýnar með því að kynna sór annan stíl og að nokkru leyti aðra tækni í organleik heldur en hann hafði numið í Leipzig. Dvaldist hann það ár í París og naut tilsagnar Joseph Bonnet, eins frægasta organleikara Frakka. Á næsta ári gerðist hann svo organleikan Fríkirkjunnar og gegndi því starfi til ársins 1939> Sigfús Einarsson andaðist og Páll tók við starfi dómkirkj uorganleikara. Þegar undirbúningur hófst undir Alþingishátíðina, varð það að ráði, að efna til samkeppni um hátíðaljóð og kantötu, og var vandað td alls þessa svo sem framast var kostur. f dómnefnd um tónlistina átti sæti meðal annarra danska tónskáldið Carl Nielsen, sem nú, meira en 20 árum eftir dauða sinn, er óðum að verða frægasta tónskáld Norðurlanda við hliðina á Grjeg og Sibelius. Páll hlaut fyrstu verðlaun í tónhstar- samkeppmnm, og er kantata hans tvímælalaust eitt a£ öndvegisverkum íslenzkrar tónlistar. Hún er þrungin andagift og hugmyndaauði, inni- leg og hrífandi í senn. Um þetta verk hafa þessi ummæli verið höfð eft- ir tónskáldinu: ,,Það er hold af mínu holdi og blóð a£ mínu blóði. Flest mótívin, sem óg notaði í því, eru gamlar tónmyndir, sem sóttu á mig, þegar óg var barn austur á Stokkseyri.“ Árið 1930 er hið mesta merkisár í sögu tónlistarinnar á fslandi. Alþingishátíðin markaði þar að vissu leyti þáttaskil, eins og sýnt var í grein í síðasta hefti ,,Helgafells“. Og á þessu ári nsu upp tvær stofnánir,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.