Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 11

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 11
PALL ISÓLFSSON 9 æðstu valdamenn þjóðarinnar eða lítilsigldir nemendur í Tonlistarskól- anum, og hefur hann leyst beggja vanda jafn greiðlega. Má segja að engum ráðum hafi þótt fullráðið um íslenzk tónlistarmál, hvorki í smáu né stóru, nema Páll ísólfsson væn þar til kvaddur. Það má þykja furðu sæta, að Páli skuli nokkru sinni hafa gefizt tóm frá þessum umfangsmiklu og erilsömu störfum til þess að sinna tón- smíðum. Víst er um það, að þær tómstundir hafa orðið alltof fáar og slitróttar, og afköstin á þessu sviði því miklu minni en æskilegt hefði venð, því að það, sem eftir hann hggur af tónsmíðum, er nær undan- tekningarlaust í flokki þess allra bezta og merkasta sem íslenzk tón- skáld hafa gert. En það gildir einnig hér, sem áður var sagt, að það verður ekki bæði haft og sparað. Alþingishátíðakantatan, sem fyrr var nefnd, mun vera fyrirferðar- mesta verk Páls, enda var hún saman áður en störf hlóðust á hann svo sem síðar varð. Kantatan er mjög stórbrotið verk og mnblásið, enda þótt ekki séu allir kaflar þess jafn áhrifamiklir. Upphafskórinn, ,,Þú mikli, eilífi andi“, afar rismikill og hrífandi, er ef til vill stórfenglegasti hluti verksins Auk hans eru þekktastir karlakórskaflarnir tveir, ,,Þér landnem- ar“ og „Brennið þið vitar“, og lokakórinn, ,,Rís, Islands fáni“, en verkið í heild hefur ekki heyrzt síðan á fimmtugsafmæh Páls, og þar áður að- eins á Alþingishátíðinni. IntrGduction og passacaglia í f-moll, fyrir stóra hljómsveit, er mjög fagurt verk í gömlu en vandmeðförnu formi. Stefið sjálft er smlldarlega ttieitlað oo' í fullkomnu jafnvægi, og tilbrigðin bera vott um mikið hugar- Hug og alvarleg og vandvirkmsleg vinnubrögð. Hið sama gildir um Chaconnu í dórískri tóntegund fyrir orgel, nema hvað þar reynir enn meir á snilldartökin í úrvinnslunni, vegna þess að stefið, sem tekið er úr gömlum íslenzkum tíðasöng á messu heilags Þor- láks, er ekki eins lipurt og meðfærilegt í þessu formi og hið frumsamda stef í Passacagliunni. En einnig hér hefur tónskáldinu tekizt að blása nýju lífi í hefðbundið og vandmeðfarið form. Hátíðaforleikur, saminn fyrir opnun Þjóðleikhússins 1950, mun vera hið nýjasta af stærri verkum eftir Pál. I honum eru mjög tilþrifa- tuiklir kaflar, en sem heild hlýtur hann að gjalda þess, að hann er helzt til langur. Það tónverk Páls, sem oftast og víðast hefur verið flutt, mun vera tuusíkin við leikrit Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, „Gullna hliðið“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.