Helgafell - 01.10.1953, Síða 12

Helgafell - 01.10.1953, Síða 12
10 HELGAFELL Þetta er ekki meðal veigamein verka tónskáldsins, enda sumpart steypt úr gömlu brotasilfn. En sem leikmússík nær það fyllilega tilgangi sín- um og mun eiga sinn þátt í þeirn vinsældum, sem ,,Gullna hliðið“ hefur átt að fagna innan lands og utan. Túnhst við leikntið „Veizlan á Súlhaugum“ eftir Ibsen, sem Páll samdi og flutt var við sýningar á leikritinu húr árið 1943, virtist þá vera tilþrifameiri og frumlegri, en sú músík hefur ekki heyrzt síðan, og er því erfitt um samanburð. Af öðrum túnverkum Páls, sem kunn hafa orðið, má nefna nnk- inn fjölda einsöngslaga, og eru meðal þeirra nokkrar skærustu perlurnar í íslenkri sönglagagerð, nokkur kúrlög, píanúlög, sem mundu súma sér á túnleikaskrá hvaða píanúleikara sem væri, sálmaforspil fyrir orgel og fleira. Auk þess mun hann eiga í handriti allmörg verk, sem honum hef- ur annaðhvort ekki unnizt tími til að fullgera, eða hann af öðrum ástæð- um hefur ekki úskað að láta að svo stöddu koma fyrir almenningssjúnir. Stíllinn í túnverkum Páls ber talsverð merki skúla hans í Leipzig, en þar naut hann að sjálfsögðu ágætrar kennslu í túnsmíðum, m. a. hjá túnskáldinu Max Reger, sem á undraverðan hátt sameinaði stíleinkenm barok-tímans og rúmantíkurinnar. Stærri verk Páls eru rúmantísk að yfir- bragði og hljúmbyggingu en klassísk að formi. Svipur þeirra er norrænn og karlmannlegur, og stundum verða áberandi áhrif frá íslenzkum þjúð- lögum. Páll hefur stundum sagzt ekki telja sig túnskáld og helzt ekki semja lög öðruvísi en tilneyddur. Þessi húgværð er alveg að úfynrsynju, og bet- ur hefðu aðstæðurnar ,,neytt“ hann til meiri afkasta á þessu sviði. En ennþá er tími til stefnu, og vonandi á hann mörg og mikil túnverk enn úsamin. Persúnuleiki Páls ísúlfssonar er mikill og sérstæður að ýmsu leyti. Hann mútaðist í bernsku á heimili, þar sem fagrar listir og búkmenntir voru iðkaðar og í hávegum hafðar, þútt kjörin væru stundum kröpp, í umhverfi, sem gaf ímyndunaraflinu byr undir vængi, og í næsta nágrenni við þann stað, sem á þessum árum, í kring um aldamútin, var eitt mesta menmnCTarsetur á íslandi. Sá staður var Eyrarbakki. — Eftir stutta við- dvöl í Reykjavík settist hann svo beint að háborði túnmenmngarinnar í Þýzkalandi, þar sem hann sat í sjö ár á bekk með mönnum, sem voru þá eða urðu síðar heimskunmr snillingar á ýmsum sviðum túnlistarinn- ar. Þar öðlaðist hann víðan yfirsýn, heimsborgaralegn viðhorf og raunhæf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.