Helgafell - 01.10.1953, Page 16

Helgafell - 01.10.1953, Page 16
14 HELGAFELL esat vænligt of Viðurs þýfi, né hógdrægt úr hugarfylgsnum. Annað' einkenni setninga er það, sem Reichardt nefnir Satzverschling- ung og nefna mætti samvafning eða samofna setningarhluta, eins og t. d. í Velleklu Einars Helgasonar skálaglannns: Hljóta munk, né hlítik, Hertýs, of þat frýju, fyr örþeysi at ausa austr víngnóðar flausta, sem talca ber saman: munk hljóta at ausa austr Hertýs víngnóðar fyr ör- þeysi flausta — né hlítik of þat frýju. I vísu þessari eru tveir setninga- hlutar flýttaðir saman. Annað dæmi mætti nefna: Hirðat, handar girðis Hlín, (sof hjá ver þínum), fátt kannt, í mun manni, minna frama, at vinna — (fyrri hluti lausavísu eftir Kormák): hirðat, handar girðis Hlín, at vinna í inun manni — kannt fátt minna frama (sof hjá ver þínum) — [hirð ekki, kona, að vinna eftir ósk minni — þú skilur ekki, hvað eykur frama minn (sof hjá þanni þínum)]. Hér eru einnig tveir setningalilutar ofnir saman og að auki innskotssetning (sof hjá ver þínum), sem er algengt í fornnm skáldskap. En þessir samvafningar eða samofnu setningahlutar eru tiltölu- lega fáir og eru t. d. hjá Goþþormi sindra aðeins 7% og Eyvindi skálda- spilli 11% af öllum setningum í kveðskap þeirra. Fornskáldin höfðu á valdi sínu ítarlega þekking á goðafræði, heitum og kenningum og öllum bragi-eglum og skeikar sjaldan. Það er t. d. augljóst, að í lausavísu Þormóðs Kolbrúnarskálds er rang- lega skýrt orðið hugdyrsts í þessari vísu: Betr lézk beita skutli, Baldr hælir því skjaldar, — þollr hleypr hart of hellur hlunnjós — an vér kunna; görr mank hitt, hveim harri hugdyrsts skipar fyrstum — veitti oss, sás átti, orms torg — í skjaldborgu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.