Helgafell - 01.10.1953, Page 17

Helgafell - 01.10.1953, Page 17
PÁLL ISÓLFSSON b Finnur Jónsson skýrir svo í Lexicon poeticum, að hugdyrstr sé = hug- dýrstr, en þá mundi Þormóður hafa gert sig sekan um rímgalla. Orðmyndin hugdyrstr hjá Þormóði er rétt og merkir hugdjarfur, en -dyrstr er skylt gotnesku gadars „ég þori“ (núþáleg sögn), fornháþýzku giturst „þor, dirfska“ og lýsingarorðið rnyndað af týndu nafnorði eins og t. d. þorsti — þyrstur. Þetta er eitt dæmi af mörgum, þar sem góð og gömul orð hafa geymzt í samsettum orðum, en eru ekki lengur til ósamsett. Þegar Einar skálaglamm Helgason kveður í Velleklu (5. erindi): Eisar vágr fyr (vísa verk) Rögnis mér (hagna), þýtr Oð'röris alda (aldr) hafs við fles galdra og Finnur Jónsson tekur saman: Vágr Rögnis eisar fyr mér — verk hagna vísa aldr — Oðröris hafs alda þýtr við galdra fles (digtet fremföres af mig "— bedrifterne vil altid pryde fyrsten — digtet lyder höjt), er bersýnilegt, að eitthvað er bogið við þessa skýring. I fyrstu 4 erindunum í Velleklu (°ö því 6.) er skáldið að búa sig undir að flytja Hákoni jarli langt lof- kvæði. Efni þessara 6 erinda er í rauninni ekki annað en að hann biður ]arlinn að hlýða kvæði sínu og síð'an segir hann með ýmsum tilbrigðum, eins og þau gerast í hljómkviðu eða tónverki, að hann ætli að flytja lof- kvæði. ILann sækir í sig veðrið, er geði þrunginn, hugur hans er í uppnámi °g magnast með hverju erindi. Honum er mikið niðri fyrir og hann kveðúr i raun og veru: Eisar vágr fyr vísa — verk Rögnis mér hagna — þýtr Oðröris alda öldurhafs við fles galdra. Hákoni jarli hefði veríð ofraun að skilja þetta erindi, ef taka ætti það saman, eins og F. J. gerir. Þá komum vér að því, sem er mergurinn málsins. Hvert skáld, sem yrkir kvæði, er í annarlegu ástandi, er kvæðið verður til. Skáldið er hrifið af viðfangsefni sínu, hann er ef til vill búinn að hugsa efni þess lengi og á heppilegri stund fá hugsanir hans og tilfinningar á sig búning hins bundna forms og kvæðið verður til, bundið órjúfandi böndum lögmála listarinnar, líkt og þegar tónskáld semur lag eða tónverk og aðal »temaið“ gengur eins og rauður þráður gegTium allt tónverkið, með ótal tilbrigðum, sem eru tákn geðbrigða, sorgar eða gleði eða annars, er bærist í rJ°sti skáldsins: Þetta eru hin eilífu Iögmál, er ráða jafnt um Ijóð og lag. Af upphafi kvæðis getum vér oft ráðið um framhald þess, hverjar tilfinningar hafa gagntekið huga skáldsins og hvert stefnt muni. Skáldið fr SJálfu sér samkvæmt, hann finnur ekki ró fyrr en hann hefur lokið kvæð- lnu e^a tónverkinu, losað sig við þær byrðar, er hvíldu á huga hans, og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.