Helgafell - 01.10.1953, Side 21

Helgafell - 01.10.1953, Side 21
PÁLL ISÓLFSSON 19 flutning kvæða verði náð, ef sá, sem flytur, hefur sama eða svipaðan hljóm- blæ og skáldið, er orti. Kvæði Matthíasar Jochumssonar: Islenzk tunga, verður t. d. að flytja með heitum hljómblæ, ef það á að njóta sín. Ef sá, sem flytur, á eitthvað af eldmóði Matthíasar og hefur heitan hljómblæ raddar sinnar, er liklegt, að hann geti flutt kvæðið vel; en ef hann á ekki eldmóoinn og hefur t. d. kaldan hljómblæ raddar sinnar, mun flutningur hans á þessu kvæði fara fyrir ofan garð og neðan hjá flestum áheyrendum og ná engum tökum á þeim. Nú er enginn vafi á því, að unnt er að fá nokkura vitneskju um, hvern hljómblæ raddarinnar t. d. skáld eins og Egill, Sighvatr o. fl. hafi átt, með því að flytja kvæði þeirra á mismun- andi hátt, t. d. annað hvort með heitum eða köldum hljómblæ og mun þá fara svo, að ef kveðið er með réttum hljómblæ skáldsins, er eins og kvæðið losni úr læð'ingi og streymi fram eins og móða ryðji sér farveg sem frjáls fjallalækur, er streymir niður hlíðar. En ef kveðið er með röngum hljóm- blæ, missir flutningurinn marks og kvæðið nýtur sín ekki. Það er einkenni listamanna þeirra, er kunna framsögn, að þeim er auðvelt að breyta um hljómblæ raddarinnar og þetta verður ósjálfrátt hjá þeim, er þeir hafa kynnzt ítarlega kvæði því, er þeir ætla að flytja, og hafa öðlazt fullan skilning á því og sálarlífi skáldsins, er kvæðið orti. A líkan liátt mun leik- ari, er hann flytur áhrifamikið' mál á leiksviði, ósjálfrátt breyta rödd sinni og líkamsstellingu. Ilamlet-leikandi gæti haldið að sér höndum og sagt rólega: To be or not to be — that is the question, en að öllum líkindum myndi hann standa gleiðum fótum, rétta út hægri höndina og segja hátt og snjallt þessa frægu setningu Shakespeares. Sannleikurinn er sá, að rödd manns er ekki eingöngu bundin við raddfærin, góm, tnngu, varir, tennur °- s. frv., heldur tekur líkaminn einnig þátt í þessari starfsemi á einn eða annan hátt. Hinn mikli málfræðingur Sievers orðaði þetta á þessa leið: Der ganze Körper wird in Mitleidenschaft gezogen beim Denken, Wollen und Sprechen. Af því, sem að framan hefur verið sagt, er augljóst, að nauðsynlegt er að þekkja hugarástand skálds, geðblæinn, er hann hefur kvæði sitt og verður þetta venjulega Ijóst í upphafi hvers kvæðis og ræð'ur geðblærinn jafnaði í öllu kvæðinu líkt og tema í tónverki. Þetta ber að hafa í huga, er menn reyna að skýra erfið' kvæði, eins og t. d. íslenzkra fornskálda, að blusta á hrynjandann með öllum sínum sérkennileik, og skynja hinn milda eða hrjúfa geðblæ, vígahuginn eða sorgina, er að baki dylst. Þá er æskilegt ab þekkja hljómblæ raddarinnar, hvort hann er heitur eða kaldur, bjartur eba dimmur, lyriskur eða dramatískur og er auðvelt að gera þenna greinar- ruun meðal samtíðarmanna sinna. Þeir, sem semja lög við' ljóð, verða í ríkara mæli en þeir, sem segja bau fram við hátíðleg tækifæri, að þekkja allan anda þeirra, geðblæ og bljómblæ og allt, sem máli skiptir um sálarlíf skáldsins, er orti ljóðið. Tón- Siváldið, er semur lag við ljóð, hefur því tvennskonar sjónarmið og skvldur, •'b túlka í tónum þær hugarhræringar, er bært hafa brjóst skáldsins, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.