Helgafell - 01.10.1953, Síða 24

Helgafell - 01.10.1953, Síða 24
Aí mælisk veð j a r til Páls Isólfssonar, tónskálds Kæri vinur minn, Páll. Mig langar iil að vera meðal þeirra, sem við þetta leiðarmark á ævi þinni heilsa sérstaklega upp á þig. Eg ætla ekki að freista þess, að meta og dæma tónlistarafrek þín. — Það munu gera aðrir, sem til þess eru færir. — En mig langar til að segja þér frá því, hvers konar kenncl kynni mín af þér og langt samstarf okkar hefur skilið eftir hjá mér um þig sem mann — sem samfylgdarmann á lífsleiðinni. Þegar ég var smali norð'ur í Þingeyjarsýslu var þar uppi bóndi, Magnús í Kvígindisdal, sem var svo mikill völundur á járnsmíði, að undrum þótti gegna. Avallt var um Magnús talað af virðingu og aðdáun vegna smíða- snilli hans og af hlýju þeli vegna mannkosta hans og hjartalags. Þegar Magnúsi voru sýndir smíðagripir annarra manna, miður gerðir, og bent á smíðalýti, sagði hann jafnan: „Það er eftir öllum vonum hjá honum. Hann hefur engin verkfæri“. í Þingeyjarsýslu var Magnús kallaður snillingurinn með bamshjartað'. Þegar ég fór að kynnast þér, Páll, að nokkru ráði, kom mér oftsinnis í hug þessi bernskuminning um bóndann í Kvígindisdal. Mér fannst sem þér í eðli þínu og innstu verund mundi svipa til hans; ást þín og þjónustu- semi við list þína væri svipuð og hans, hjartalag ykkar hið sama. Þú hefur nú um nálega hálfrar aldar skeið, eins og fleiri samherjar þínir, barizt við tregðu samtíðar þinnar um skilning og mat á gildi tón- listarinnar fyrir fegrun lífsins á jörðinni, þroskun mannssálarinnar og háa nautn, og viðleitni þín hefur ávallt stefnt til hæstu marka. Þú hefur borið í hjarta þínu sársauka margra ósigra, sem á undan voru gengnir. Bólu- Iíjálmar dó úr kulda og hungri, sömuleiðis Sigurður Breiðfjörð. Sigurður málari beið svipuð örlög og Sveinbjörnsson varð að flýja á náðir góðra manna í öðru landi, til þess að forð'ast þau hin sömu örlög. Þú varst svo lánsamur að vera síðar á ferðinni, þegar rofa tekur til í þjóðlífinu. Þó hefur ganga þín verið fullerfið og þér mun þykja, að skannnt liafi miðað á langri leið að fjarlægu marki. Eg hef margoft orðið var tilfinningasemi þinnar og skaphita, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.