Helgafell - 01.10.1953, Síða 29

Helgafell - 01.10.1953, Síða 29
„ENN ER VÍGLJOST, SVEINAR" 27 „vígljóst“, en ekki deyí'ð ljós og ástríðumolla ríkjandi, sem feyskir stofn- ana ungu, enda þarf æskulýðurinn á að halda betri hitavörnum, er á móti khes í harðviðrasömu landi. Það er satt, að gott er að vera ungur í ónumdu landi. En hin óleystu verkefni eru því aðeins gæfa æskulýðnum, að upp- eldi hans miðist við það, að leysa þau og að skemmtanalíf hans fyrirbyggi ekki né fjarlægi hann þeirri lífsnautn, að sækja á brattann íslenzkra stað- hátta og lífskjara. Vér verðum að gæta þess, að einungis eigin varnir og verðleikar fá bjarg- að oss, því að hvað sem styrjöld líður og hervörnum, er lífsbarátta vor engin sæld án þrautar. Það er sanngjarnt, að vér, sem nú lifum, skuldbind- iun að nokkru afkomendur vora vegna þess risaátaks, sem nú er hafið, að hagnýta auðlindir landsins, ef verða mætti að tæknin skapaði oss menn- ingarh'f á borð við það, er bezt gerist með öðrum þjóðum. En oss má aldrei gleymast eigin vandinn, og ekki megum vér leggja of þungar byrðar á afkomendur vora, en það gerum vér, ef vér viljum alheimta daglaun kvöld hvert. Án hugarfars sáðmannsins, er bíður annars vegar rólegur upp- skerunnar, en starfar hins vegar án afláts að sáningunni, verður ekki búið i þessu landi. Stundarhagurinn getur aldrei orðið leiðarljós vort, ef vel á að fara. Einvaldskonungarnir dönsku létu fram fara manntöl og margs konar n'at jarða og landsnytja til þess að komast að raun um, hve „Danmarks spisekammer“, ísland, gæti lagt á borð þeirra. Vér þurfum að rannsaka sem bezt, hvar vér stöndum og hversu vér hium fullnægt framfarahungrinu og uppbyggingunni án tjóns fyrir sjálfa °ss og afkomendurna. Vér þurfum að athuga, hve „hjálpin“ má vera mikil eriendis frá, bein eða óbein, að vér fáum goldið hana án skerðingar á yfir- i’aðum yfir landi voru. Löngun einstakra manna í meira fjármunalegt oln- hogarýrni en eðlilegt íslenzkt atvinnulíf skapar leiðir til, ef betur er að 8'sett, skerðingar á sæmd vorri og tilverumöguleikum, verður að gera út- lasga. Maður, sem lengi hefur verið svangur, verður að gæta hófs, er úr raknar fyrir honum. Þjóðin verður að hafa tök á, að „melta“ þau gæði, er henni herast og tileinka sér þau. Fugl eða flugvél hefur sig ekki að jafnaði lóð- rétt til flugs. Adlai E. Stevenson, frambjóðandi demokrata í síðustu forsetakosn- uigum í Bandaríkjunum, talar í framboðsræðum sínum, sem gefnar hafa verið út nýlega, um það lýð'skrum stjórnmálamannanna, að lofa öllum öllu. I^að er hæpið fyrir oss að hyggja á áframhaldandi búsetu í þessu landi, ef Ver ætlum að eflá með oss þann lmgsunarhátt, að ganga ávallt á mála hjá hæstbjóðanda. Dýpri hvatir og varanlegri þurfa að binda oss við landið °g nienninguna. I hita innanlandsbaráttunnar köllum vér stundum liver annan land- láðamarm. Sem betur fer höfum vér átt þá fáa og það, þótt leitað' sé til hinnar alræmdu Sturlungaaldar. En oss er vant foringja, sem Jóns Sigurðs-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.