Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 43

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 43
STEPHAN G. STEPHANSSON 41 fornaldarsÖgur, íslendingasögur, eða jafnvel hinn mikla dýrgrip, Árbæk- urnar, þegar þeirri bæn fylgir tillit blágrárra augna, djúpra og tærra og betur talandi en allt, sem mál er gefið? Ekki skáldið' Jón Árnason á Víði- niyri og ekki öðlingurinn Egill Gottskálksson á Skarðsá. Líklega enginn. Lessar bækur, rímur, fornsögur, þjóðsögur og ljóðabækur, auk alls annars lesmáls, sem til fellst, varð honum annar heimur, misjafnlega geðfelldur °g þó ekki mjög fjölbreyttur. Samt var hér lögð traust undirstaða að mennt- uu manns, sem aldrei naut teljandi tilsagnar og varð þó einn hinn gagn- uienntaðasti maður síns tíma. Félagsskapur bókanna er auðvitað ekki einhlýtur. Fara má nærri um þuð, að maðurinn, ekki eldri, þarfnast gleðskapar og samneytis við fólk a sínu reki. Áður var minnzt á Víðimýrarheimilið og Sigurð Jónsson. Fleiri inda kunningjarnir orðið því sveitin var fjölmenn og byggðin þétt, eftir því seni gerist. Margt hefur nú brallað verið í þá daga! Þess minnist Stephan löngu síðar í kvæði til Sigurðar frá Víðimýri og hefur enn gaman af: Ég enn man þau hátíðahöldin og allan þann hlæjandi hátíðabrag og hoppið og skoppið þann guðslangan dag og leikinn við Ijósin um kvöldin. Að fleygjast á slriðum af fellunum, að fljúga á skautum á svellunum, á „bogum“ að hendast af hengjunum, að hleypa eftir velli og engjunum, að eltast á kveldin af „kellunum“ og hvekkja þær sífellt með brellunum, sem fastlega hétu að flengja ’onum, sem fyrstum þær næðu af drengjunum. Fjör og <ærsl og leikir ótaldra kynslóða íslenzkra barna og unglinga olær við' okkur í þessum línum. Leikföngin fábreytt, en yndi slíkra stunda lr>iðast ekki við það, heldur hitt, að minning þeirra varir ævilangt. Þeim, sein þetta ritar, er því miður ekki kunnugt um sveitarbrag í Seyluhreppi f.Vrir 80—90 árum síðan. En víst er, að drengimir þar hafa fleira gert en ^rslast og stríða hinu ráðsettara kvenfólki á bænum og ónáða það við störf Sin- Stephan getur þess, að skrifuð blöð hafi gengið milli hans og kunningja baus tveggja, er voru á líku reki og þó tveim árum eldri. Sjálfur gaf hann l,t Dalbúann, Sigurður á Víðirnýri Vestanfara og Indrði Einarsson, síðar skrifstofustjóri, Júlíus Sesar. Gaman væri að vita, livað þessum ungu rit- rijórum lá á hjarta. Nöfnin ein eru betri en ekki. Haustið 1866 fór Indriði 1 sbóla, svo ætla má, að þetta hafi gerzt í síðasta lagi veturinn 1865—1866. f'á var Stephan 12 ára. Margur góður rithöfundur á íslandi hefur byrjað feril sinn með því að rita eitthvað í sveitarblað. Slíkt er mikil reynsla og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.