Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 45

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 45
STEPHAN G. STEPHANSSON 43 að hann kæmist ekki í skóla. Hitt væri heldur — en sleppum því. „í Víði- mýrarseli langað'i mig mjög að ganga í skóla“, segir Stephan í ævisögubrot- inu. Og hann segir um þetta átakanlega sögu. Sú saga ætti að hafa gerzt haustið 1866, um það bil sem hann var 13 ára. Hann er staddur úti við í Víðimýrarseli og horfir upp til Arnarstapa. Þar ríður lítill hópur manna í hvarf upp á Vatnsskarð, skólapiltar á suðurleið. Einn í þeim liópi er kunn- mgi hans litlu eldri, Indriði Einarsson, síðar skrifstofustjóri, frá Krossanesi. „IMig greip raun, ekki öfund, fór að kjökra“, segir Stephan. Vafalaust hafði hann þá þegar gert sér ljóst, að þetta var ein af lokuð'u leiðunum. Og þó —. Hitt var honum sjálfsagt dulið þá, að þetta var líka ein af þeim leiðum, sem á sér í rauninni ekkert takmark, þó farin sé, vísar aðeins fram á nýjar krossgötur. Því má samt ekki gleyma, að lærði skólinn í Reykjavík var þá að kalla mátti eini skólinn á landinu. Um annað var ekki að ræða. En hvað um það. Hér var einn af námgefnustu og um leið skarpgreindustu sonum Islands fyrr og síðar að kveðja í síðsta sinni einu von sína um lær- dóm, skólavist. Þetta er ógleymanleg þrautastund, en sárast af öllu að vera knúinn til þess að segja móður sinni frá því, hvers vegna honum væri svo injög brugðið. „Þá féll mér þyngst fátæktin“, voru hennar orð um þetta atvik löngu síðar. „Nú veit ég ekki nema lærdómsleysið með öllum sínum göllum hafi verið lán mitt, svo ég uni því vel sem varð“, segir Stephan að lokum. IJm slíkt má bollaleggja endalaust, fram og aftur. Samt yrði enginn nokkru nær fyrir það. Hér skiptir mestu máli, hver áhrif þessi reynsla hafði a hinn unga mann. Hafi hann látið bugast í vanmegna sorg sinni, þá varir það aðeins stutta stund. Fyrsta skýra hugsunin sýnir það, sú, að hlífa móð- ur sinni við þeirri tilgangslausu raun, að vita sig eiga engin ráð til þess að hjálpa barni sínu í vonlausri þraut. Svo er ekki meira um það að tala. En upp frá þessari stundu veit hann betur en áður, að óskir og vonir eru fánýt- 11 r munaður. Leiðin, sem við honum blasir, er leið fjöldans, allra umkomu- lítilla manna. Reynist sú leið of krókótt eða of fjarri því marki, er hann hefur sett sér, þá er sá einn að ryðja sér veg út úr slóðinni og halda sína eigin stefnu gegnum myrkviðinn. Sína eigin stefnu — ætli það sé nú ekki fullmikið í munni haft? Hvaða stefnu ætli svo sem maðurinn hafi veturinn sem hann gengur til spurninga hjá presti sínum? Samt fer ekki hjá því, að sitthvað flýgur honum í hug, llleira að segja ólgar þar og svellur einhver leysing duldra krafta, sem fær honum á víxl unaðar og sárrar kvalar. Sá, sem orð'ið hefur fyrir þungri i’aun, mætt hindrun, sem hann fær með engu móti stigið yfir, leitar sér alltaf undanfæris, sjálfrátt eða ósjálfrátt. Sé maðurinn skáld, sem fáir kunna að meta eins og gengur, má búast við, að hann leiti huggunar hjá Bakkusi konungi. Slíks verða einnig dæmi fundin um hina óskáldlegustu armæðu- lnenn auk heldur, en þó er jafnvel enn meiri hætta á því, að þeir fari að yrkja. Mætti þaðan runninn vera málshátturinn, að oft sé síðari villan Vferri hinni fyrir. En drengurinn, sem til spurninganna gengur og veit, að' hann fæi- ekki að fullnægja sinni sáru þrá til skólagöngu, en er fæddur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.