Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 54

Helgafell - 01.10.1953, Qupperneq 54
Lórus Sigurbjörnsson: Bæjarleikhús Það sem merkilegast hefur orðið í leikhúsmálum Reykjavíkur á undan- förnum árum er þetta, borgin hefur eignazt tvö leikhús. Starfsemi Leik- félags Reykjavíkur eftir endurskipulagningu félagsins haustið 1950 hefur sannað tilverurétt og sýnt afkomumöguleika bæjarleikhúss. Það vantar aðeins herzlumuninn á, að félagið hafi í raun réttri rekið slíkt leikhús hér í bænum. Út á við er munurinn hverfandi. Viðfangsefni félagsins og úr- lausn þeirra, jafnvel sýningafjöldinn, nægir því til staðfestu hjá öllum þorra fólks, að leikhús hafi verið rekið í Tð’nó þessi árin. Inn á við hefur hins vegar skort á það, að félagið hafi getað gert nógu vel til leikara sinna og um fram allt til áhorfenda, hvað þægindi snertir og annan aðbúnað. Herziu- munurinn vinnst þá með bættum aðstæðum og betri lnisakosti, hvorugt á vaidi félagsins sem stendur, hvort tveggja á valdi bæjarbúa sjálfra og yfir- valda bæjarins. Vorið 1950, þegar Leikfélag Reykjavíkur hafð'i lokið störfum, eftir sýningar á óperettunni „Bláu kápunni“, var tvísýnt um framtíð félagsins. Hið aldna leikhús Reykvíkinga stóð autt og tómt eftir meir en hálfrar aldar starf félagsins í húsinu. Þá bar að garði ágætan gest frá einhverju frægasta leikhúsi enskumælandi heims. Hann leit inn í hvern krók og kima í leikhúsinu, stikaði söguríkt leiksviðið langsum og þversum, dró að sér staðnaðan eim af límfarfa, sminki og svita, renndi augum yfir áhorfenda- svæðið og varð' að orði: „Ykkur má ekki koma til hugar að hætta að leika í þessu húsi“. Ekki var það' af einskærri tryggð við Iðnó að Leikfélag Reykjavíkur tók hina afdrifaríku ákvörðun að halda áfram störfum, heldur ekki fyrir orðastað forstjóra Abbey-leikhússins. En Mr. Blythe sá í skjótri svipan það, sem margir félagsmenn höfðu sannreynt. Sem leikhús hefnr Iðnó upp á að bjóða óvenju gott samband milli leikenda og áhorfenda, hlutföllin í sal og á leiksviði eru heppileg fyrir flutning velflestra leikrita, einkum al- þýðlegra leikrita, sem eiga gagngötu að hug og hjarta óbreyttra áhorfenda. Samt má vel lmgsa sér heppilegra leikhús en Iðnó. Okostir hússins til mann- fagnaðar, þrengsli og sæti verst, skyggja óneitanlega á kosti leilchússins. En það væri illt, ef ekki væri byggt á kostunum en ókostunum útbyggt með haganlegum breytingum, því að ekkert hús í bænum á ríkari sögulegan rétt til að' nefnast bæjarleikhús Reykjavíkur. Byggingin sjálf, hversu bágleg eða vegleg hún kann að vera, gerir ekki leikhúsið, og vissulega hafa leikhúskostir Iðnós, og þaðan af síður mann- fagnaðar-ókostir, ekki skapað Leikfélagi Reykjavíkur oddastöðu í leiklistar- málum undanfarin ár. Það er alveg öfugt Leikfélag Reykjavíkur, sem hefur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.