Helgafell - 01.10.1953, Side 59

Helgafell - 01.10.1953, Side 59
BOKMENNTIR 57 ureif á daga folksins austur á Eyrarbakka í æsku höfundarins. Vilhjálmur hefur að vonum fengið lof fyrir að færa út ríki íslenzkrar skáldsagnagerðar. Tað' er rétt. Þetta er raunverulega fyrsta verkalýðssaga okkar. En hráefnið er ekki aðeins austan af Eyrarbakka, þó að þaðan sé mikil og merk saga. Því er safnað á langri ævi Vilhjálms sem blaðamanns og þátttakanda í starfi og baráttu verkalýðshreyfingarinnar og Alþýðuflokksins. Mér finnst stundum, að sumar sögupersónur hans minni á karla og konur, sem háðu baráttuna austur á Stokkseyri og úti í Vestmannaeyjum, og þó hef ég ekki hugmynd um, hvort Vilhjálmur S. Vilhjálmsson hefur nokkurn tíma kynnzt því fólki persónulega eða haft spurnir af því. Ég tel sennilegt, að þeir, sem þekkja til vestur á Patreksfirði, norður á Dalvík eða austur á Djúpavogi, gætu sagt svipaða sögu. Undantekningin væri helzt Guðni í Skuld. Hann gegnir í sögunni sama hlutverki og Bjarni heitinn Eggertsson í lífinu, ekki aðeins sem baráttumaður og postuli alþýðunnar, heldur einnig og kannski ser í Iagi sem maður, — sóknhuginn, sem hvessti augun á hnjúkafjöll fram- tíðarinnar í flæðarmáli líðandi stundar, draumamaðurinn i fjötrum veru- leikans, morgunmaðurinn, andstæðingur myrkursins og vinur Ijóssins. Sagan er sönn, og það er gildi hennar og kostur. Höfundurinn þarf á einstaklingum að halda til að geta gert söguna. En hann gleymir aldrei heildinni, fólkinu, sem Guðni í Skuld bar fyrir brjósti og vildi koma til þroska og farsældar. Hann lýsir húskofunum í svipmyndum snöggrar frá- sagnar, bátunum í fjörunni og mýrinni, sem bíður ræktunarinnar. En til- gangur þessara lýsinga er ekki sá, að lesandinn sjái dauða hluti sem myndir a tjaldi hugans. Kofarnir eru fullir af fólki, foreldrum með börn sín; fátæku iólki, sem verður að heyja harða og miskunnarlausa baráttu við skortinn, óryggis]eysið og kúgunina. Bátunum er róið til fiskjar af hraustum en arð- ramdum sjógörpum, og mýrin á að verða framtíðarland þeirra, sem þurfa að eignast kýr og kindur til að geta komizt skár af í framtíð en íortíð. liarátta þessa fólks er rauður þráður sögunnar, og átök hennar eru deiglan, ljar sem ísland nútímans hefur mótazt. Sumir halda því fram, að sigrar islenzkrar alþýðu séu ævintýri. Það má til sanns vegar færa, því að brevt- Ulgin til batnaðar er gagnger. En þetta ævintýri hefur kostað blóð, tár og svita þúsunda, og stórbrotnustu og gleðilegustu kaflarnir eru hvergi nærri komnir til sögunnar. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson veit, að barátta frumherj- ar,lla var háð upp á líf og dauða og ekki sport manna, sem áttu ekkert á hættu, en vildu gera góðverk á smælingjunum. Smælingjamir svokölluðu yisa sjálfir upp og krefjast réttar síns í sögunni og verða hetjur hversdags- lns- Mér finnst, að allir dagar sögunnar séu virkir. Verkalýðsbaráttan hefur verið, er og verður tvíþætt. Skáldsaga Vil- hjálms S. Vilhjálmssonar fjallar að verulegu leyti um það efni. Annars legar er draumur Guðna í Skuld, hins vegar ferill Sigurðar Þórarinssonar. ^uðni íylkir liðinu til fyrstu sóknar og gefur því veganestið dýrmæta, diaum framtíðarinnar. Sigurður verður forustumaðurinn, sem á að vísa v eSIUl1 til fyrirheitna landsins. En draumur Guðna í Skuld verður honum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.