Helgafell - 01.10.1953, Síða 67

Helgafell - 01.10.1953, Síða 67
BÓKMENNTIR 65 lagar 4—6 sinnum á ári til skiptis á keimilum sínum. Benedikt á Auðnum kafði þa u orð um félagið, að í raun og veru hefði það ekki haft neinn fast- bundinn verkahring. Félagsmenn létu sér ekkert mannlegt óviðkomandi og reyndu að finna grundvallarreglur fyrir breytni sinni í öllum viðhorfum lífsins. Verzlunar- og atvinnumál voru auðvit- að mjög ofarlega á baugi hjá félags- mönnum og félagið beitti sér jafnan þegar kosið var í trúnaðarstöður í hér- aðinu. Það mætti því helzt kalla það pólitískt héraðsfélag, er skipti sér af vandamálum líðandi stundar. En sögu- legt mikilvægi félagsins varð þó fyrst °g fremst menningarlegt, og var það Benedikt á Auðnum að þakka. IV Á fyrsta fundi félagsins hreyfði Benedikt því, að félagsmenn öfluðu sér erlendra bóka, „sérstaklega bóka eftir hvers konar umbótamenn, sem befðu orðið leiðtogar þjóðanna og öðr- um fremur skilið þróunarlögmál mann- lífsins og kröfur nútímans“, eins og bann komst sjálfur að orði í endur- nnnningum sínum. Ætlun Benedikts vnr, að lestrarfélag þetta ætti eingöngu bækur á erlendum tungum. Á fyrsta fundinum féll tillaga Benedikts um sbkt lestrarfélag með jöfnum atkvæð- uni. En á fundi, sem haldinn var á óautlöndum 10. apríl 1889 lagði Bene- ^'kt fram skriflega tillögu um uppkast að skipulagsskrá fyrir slíkt lestrarfélag. Niðurstaðan varð sú, að þeir af bænd- urn félagsins, sem skildu erlenc ^ungur, stofnuðu með sér lestrarfélc 'I er skrá yfir þá menn, sem fyrs 8engu { þe|-ta lestrarfélag erlenc uka, nöfnum þeirra má með vis Vera baldið á lofti, og því skulu þc sett hér: Árni Jónsson prestur á Skútu- stöðum; Árni Jónsson, bóndi á Þverá; Benedikt Jónsson á Auðnum; Helgi Jónsson, bóndi á Skútustöðum; Jón Jónsson á Gautlöndum; Jón Stefáns- son, bóndi á Litluströnd (Þorgils Gjall- andi) ; Jón Jónsson í Múla; Pétur Jónsson á Gautlöndum; Snorri Jóns- sonson, bóndi á Öndólfsstöðum, Sig- urður Jónsson, bóndi á Yztafelli og Steinþór Björnsson, bóndi á Hellu- vaði. Benedikt á Auðnum pantaði bæk- urnar og mun hafa ráðið mestu um valið, en andvirði þeirra var greitt er- lendis út úr reikningi kaupfélagsins. Á aðalfundi félagsins 1894 var á- kveðið, að bækur þess skyldu aldrei sundrast, heldur verða vísir að alþýðu- bókasafni, sem héraðsmenn allir ættu aðgang að. Pétur Jónsson á Gaut- löndum og Benedikt á Auðnum héldu því fram, að bókasafnið yrði að kom- ast í eigu og umsjá einhverrar fastrar og varanlegrar stofnunar, er hefði nokkur fjárráð í almenningsþarfir og virtist þá liggja beinast við, að hugsa sér kaupfélagið eiganda safnsins. Bókakaup lestrarfélagsins höfðu jafn- an staðið í beinu sambandi við kaup- félagsskapinn, og í vali bókanna frá upphafi verið tekið sérstakt tillit til þess að afla bóka um alls konar félags- mál og félagsmálastefnur. Á aðalfundi Kaupfélags Þingeyinga stungu Péétur á Gautlöndum og Bene- dikt á Auðnum upp á því, að kaupfé- lagið legði á ári hverju dálitla fjárupp- hæð handa lestrarfélaginu til kaupa á handbókum í verzlunarfræði, og var heimilað til þess 20—30 kr. Á þessum sama fundi gerði lestrarfélagið kaup- félaginu tilboð um að gefa því allar bækurnar, um 300 bindi, gegn því, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.