Helgafell - 01.10.1953, Page 72

Helgafell - 01.10.1953, Page 72
70 HELGAFELL legri útbreiðslu. Nálega öll blöð flytja slíka ,,cc>mics“, óendanlegar mynda- sögur um afrek og svaðilferðir ,,hetj- unnar”, sem ýmist er karlkyns eða kvenkyns, en alltaf jafn ósæranleg og ósigrandi. Eftir að sjónvarpið kom til sögunnar hafa myndasögurnar lagt það einnig undir sig, enda sjónvarps- tæknin tilvalin fyrir þessa alþýðlegu ,,listgrein“ í menningu nútímans. Bækurnar um Benna og Beúerly Gray eru að efninu til af sama and- lega toga og Comics, þótt formið sé dálítið frábrugðið. Þær eru skáldsögu- leg langavitleysa, sem getur haldið áfram án enda, og skiptir tæplega neinu máli, hvort höfundarnir mundu deyja frá sögum sínum eða ekki! Manni virðist þær mundu geta haldið áfréum af sjálfu sér, líkt og Tarzansög- urnar, sem halda áfram að koma út nýjar af nálinni þótt höfundurinn sé farinn veg allrar veraldar. Norðri hef- ur nú á örfáum árum gefið út 12 bæk- ur um Beverly Gray og 9 bækur um Benna. Höfundur Beverly-bókanna er amerísk kona, Clairis Blank, en Benna- bækurnar eru eftir enskan mann, W. E. Johns. Ekki er kunnugt, hvort fram- hald verði á þessum bókaflokkum, en hafi mr. W. E. Johns gert Benna full skil, þá á hann sýnilega meira í poka- horninu. Því að Norðri hefur þegar gefið út eftir hann nýja bók — Stúlli- una jrá L,ondon —. Ungfrú Worrals er kvenhetja þeirrar sögu og virðist ekki ætla að gefa Benna neitt eftir, enda lifandi eftirmynd hinnar brezku flughetju, munurinn aðeins kynferði- legur. Auglýsingastjóri Norðra telur- hins vegar, að bókin sé tilvalin lestur stúlkum á aldrinum 14—20 ára, og gef- ur það nokkra vísbendingu um, hvaða hugmyndir samvinnuútgáfan gerir sér um andlegan þroska stúlkna á þeim aldri, er þær verða gjafvaxta. Auglýsingastjóri Norðra álítur, að Beverly Gray-bækurnar séu ekki að- eins einstaklega heppileg lesning ung- um stúlkum, heldur séu þær „hrífandi heimilisbækur". Ennfremur fullyrðir auglýsingastjórinn, að þótt Benna- bækurnar séu aðallega ætlaðar drengj- um, þá verði þær fljótt eftirlætisbækur allra í fjölskyldunni. Benni er sem sé orðinn augnayndi heimilisins, allt frá 12 ára strákprakkara götunnar upp í ömmuna fjörgamla. Auglýsingastjór- inn segir þá sögu, að fyrir skömmu hafi drengur í Reykjavík verið að því spurður „hverjum hann vildi líkjast þegar hann yrði stór. ,,Benna“, svar- aði hann. Þar var hvorki hik né efi hjá dreng.“ Bókaútgáfa Norðra hefur sýnilega aflað sér mikilla vinsælda hjá lesend- unum. Auglýsingastjórinn birtir meira að segja lítið ljóðabréf frá ungri stúlku til útgáfunnar, þar sem mærin stuðlar þakklæti sitt á þessa lund: Norðri þiggðu þökk frá mér, þú átt góða penna, en kærstar þakkir kann ég þér fyrir Kalla, Áka og Benna. Þótt samvinnufélagsskapurinn hér á landi sé enn ungur í hinni svörtu list bókaútgáfunnar, þá hefur hann þegar skapað þá karlmannshugsjón, er ung" ir Islendingar vilja helzt líkjast, hinn enska kappa Benna, er leitar uppi ó- vini og glæpamenn brezka heimsveld- isins, sem um leið eru auðvitað óvinir mannkynsins, og gerir þá óvíga. Benni hræðist aldrei neitt, hversu svart secn útlitið er, alltaf stuttur í spuna í svör- um og spurningum, kann ráð við
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.