Helgafell - 01.10.1953, Síða 79

Helgafell - 01.10.1953, Síða 79
HVAÐ UM SKÁLHOLT ? 77 Mér þykir sú hugmynd líkct bera þríhrosskeim, að ætla að kyggja í Skálholti feiknarlega stóra kirkju, eins og oft hefur verið um rætt. Þá væri betra bárujárnsgreyið, sem nú stendur, en gím- ald, sem varla væri hálfsetið á hátíðum. Slíkt mundi gera stað- inn dauðalegri en nokkuð annað. Skálholtskirkja á að vera svip- hreint og fagurt hús, en stærð hennar á að miða við þarfir einar. I sambandi við kirkjuna ætti síðan að vera dálítið safn, þar sem saman væru dregnir gripir og heimildir, sem gerðu gestkomend- um sögu Skálholts sem Ijósasta. Ef til vill mættu einnig vera þar smálíkön fornra kirkna og staðarhúsa, eftir því sem komizt yrði næst, og væri þá ekki teflt á slíka fífldirfsku eins og að endur- reisa nær óþekkta kirkju í fullri stærð. Við verðum að gera okkur ljósa grein fyrir einu grundvall- aratriði þessa máls, fyrir því, að Skálholt verður aldrei „endur- reist”. Það er beinlínis ekki hægt að stíga slík spor aftur í tím- ann. Þjóðlífið allt, og ekki sízt aðstaða kirkjunnar í samfélaginu, er orðið svo gjörbreytt frá veldisdögum Skálholts, að það verður aldrei brúað, — ekki einu sinni með leiktjöldum. Hvað staðarhúsin snertir, eiga þau einnig að vera látlaus ag traust; í samræmi við kirkju, landslag og notagildi. Þau eiga að vera þar eins og hver önnur fögur hús á byggðu bóli, ekki sem nein minnismerki. Þau mega ekki stela neinu frá staðnum, eí ég má orða það svo, ekki eyðileggja neitt þeirrar sagnhelgi, sem hvílir yfir þessum fagra stað. Þeir menn, sem ekki geta lesið 1 svörð Skálholts án minnismerkja, eru hvort sem er ólæsir á ís- jenzka sögu. Eg benti hér áður á þá erfiðleika, sem mér sýnast á fram- kvæmd stælingarhugmyndarinnar. Þó má enginn ætla, að ég alíh það auðveldara að framkvæma þá hugmynd, sem ég hér hef reyfað. Munurinn er aðeins sá, að mínum dómi, að annað er smekklaus krókaleið, eymdarleg uppgjöf fyrir miklu verkefni, hitt bein leið og virðuleg, en mun kosta íslenzka listamenn ótrú- l®gt átak. Það er ekkert eins erfitt og að gera sanna og látlausa liluti, — en fagra. Við það verkefni verður íslenzk list, — bygg- lngarlist, myndlist og málmsmíði að leggja virðingu sína. Og takist það verkefni, hefur 20. öldin sýnt Skálholtsstað hinum forna há prúðu lotningu, sem honum ber. Bjöm Th. Björnsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.