Helgafell - 01.10.1953, Side 87
Á FÖRNUM VEGI
85
Kvartett Björns Ólafssonar
Fyrir nokkrucn árum gekkst Tónlist-
arfélagið fyrir enikilli Beethoven-hátíð
hér í Reykjavík, þar sem Busch-kvart-
ettinn, sem þá var einn merkasti strok-
kvartett heimsins, flutti meðal annars
alla kvartetta Beethovens. Hér var um
að ræða stórfellt nýtt landnám á tón-
til æðstu þjónustu í musteri tónlistar-
innar.
Síðan Björn kom heim aftur hefur
hann haft forystu í föstum strokkvart-
ett, sem mest hefur starfað á vegum
Ríkisútvarpsins. 1 kvartettinum eru, og
hafa lengst af verið, auk Björns þeir
Josef Felzmann, Jón Sen og Einar
Vigfússon, sem allir eru vel lærðir og
listarsviðinu, en eins og stundum vill
verða hefur allur almenningur ef til
vill ekki verið undir það búinn að
fylgja forystumönnunum og hafa fullt
Sagn af þessu mikla og djarfhuga fyr-
'rtæki. En upp úr þessu réðist það, að
Björn Ólafsson fiðluleikari færi til
framhaldsnáms vestur um haf til Ad-
°lfs Busch. Björn hafði áður staðið
langfremstur íslenzkra fiðluleikara og í
fremstu röð tónlistarmanna. Hann
hafði lengi verið konserbmeistari í
hljomsveitum hér og mjög oft haft for-
ystu um flutning kammertónlistar.
Námsdvöl hans hjá Busch, einum
snjallasta og reyndasta kammertón-
hstarmanni þessarar aldar, gat því
naumast talizt námsdvöl í venjulegum
skilningi, heldur einskonar lokavígsla
snjallir strengjaleikarar. Björn hefur
lagt afar mikla alúð og vinnu í þjálfun
og samæfingu kvartettsins, enda kem-
ur nú árangurinn greinilega í Ijós.
Síðla s. 1. vetur léku þeir félagar í út-
varpið í sérstökum tónlistarflokki sex
kvartetta Beethovens op. 18 með skýr-
ingum, sem1 Björn Ólafsson flutti, og
var þessi flokkur meðal þess lang-
merkasta í tónlistarflutningi útvarpsins
í fyrra. Aðeins ber að harma það, að
ekki skyldi gefast kostur á að hlýða
þessum tónleikum í tónleikasal, eða án
þess að hafa útvarpið að millilið, því
að hversu ágætlega sem tekst um flutn-
ing tónlistar í útvarp, skortir þó alltaf
hið beina samband milli flytjenda og
áheyrenda, sem gefur allri tónlistar-
nautn margfalt gildi.