Helgafell - 01.10.1953, Side 87

Helgafell - 01.10.1953, Side 87
Á FÖRNUM VEGI 85 Kvartett Björns Ólafssonar Fyrir nokkrucn árum gekkst Tónlist- arfélagið fyrir enikilli Beethoven-hátíð hér í Reykjavík, þar sem Busch-kvart- ettinn, sem þá var einn merkasti strok- kvartett heimsins, flutti meðal annars alla kvartetta Beethovens. Hér var um að ræða stórfellt nýtt landnám á tón- til æðstu þjónustu í musteri tónlistar- innar. Síðan Björn kom heim aftur hefur hann haft forystu í föstum strokkvart- ett, sem mest hefur starfað á vegum Ríkisútvarpsins. 1 kvartettinum eru, og hafa lengst af verið, auk Björns þeir Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon, sem allir eru vel lærðir og listarsviðinu, en eins og stundum vill verða hefur allur almenningur ef til vill ekki verið undir það búinn að fylgja forystumönnunum og hafa fullt Sagn af þessu mikla og djarfhuga fyr- 'rtæki. En upp úr þessu réðist það, að Björn Ólafsson fiðluleikari færi til framhaldsnáms vestur um haf til Ad- °lfs Busch. Björn hafði áður staðið langfremstur íslenzkra fiðluleikara og í fremstu röð tónlistarmanna. Hann hafði lengi verið konserbmeistari í hljomsveitum hér og mjög oft haft for- ystu um flutning kammertónlistar. Námsdvöl hans hjá Busch, einum snjallasta og reyndasta kammertón- hstarmanni þessarar aldar, gat því naumast talizt námsdvöl í venjulegum skilningi, heldur einskonar lokavígsla snjallir strengjaleikarar. Björn hefur lagt afar mikla alúð og vinnu í þjálfun og samæfingu kvartettsins, enda kem- ur nú árangurinn greinilega í Ijós. Síðla s. 1. vetur léku þeir félagar í út- varpið í sérstökum tónlistarflokki sex kvartetta Beethovens op. 18 með skýr- ingum, sem1 Björn Ólafsson flutti, og var þessi flokkur meðal þess lang- merkasta í tónlistarflutningi útvarpsins í fyrra. Aðeins ber að harma það, að ekki skyldi gefast kostur á að hlýða þessum tónleikum í tónleikasal, eða án þess að hafa útvarpið að millilið, því að hversu ágætlega sem tekst um flutn- ing tónlistar í útvarp, skortir þó alltaf hið beina samband milli flytjenda og áheyrenda, sem gefur allri tónlistar- nautn margfalt gildi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.