Helgafell - 01.10.1953, Page 90

Helgafell - 01.10.1953, Page 90
88 HELGAFELL sér, heldur vegna þess að af öllum óperum, sem til eru, er hún náskyld- ust ,,Rígólettó“ að því er tónlistina snertir. Guiseppe Verdi samdi alls um 30 óperur. Sextán hinar fyrstu eru nú að mestu fallnar í gleymsku. Hin seytj- ánda í röðinni og sú fyrsta, sem varð alla ævi, fram til áttræðisaldurs, á leið til aukins þroska, háleitari markmiða og listfengari vinnubragða. Ondvegis- verk sín, óperurnar ,,Aida“, ,,Otello“ og ,,Falstaff“, samdi hann á síðustu 25 árurn starfævi sinnar eða þar um bil. Óperurnar þrjár frá miðskeiði ævi hans, sem fyrr voru nefndar, eru þó til að gera höfund sinn víðfrægan, var ,,Rígólettó“. Næst komu ,,II trova- tore“ og ,,La traviata". Allar þrjár munu hafa verið samdar á skemmri tíma en þremur árum. Hins vegar leið meira en hálf öld milli frumsýninga á fyrstu óperu Verdis og hinni síðustu. Á þessu tímabili breyttist stíll tón- skáldsins, vinnubrögð hans og listvið- horf svo mjög, að nærri má telja eins- daemi í tónlistarsögunni. Hann var enn í fullu gildi, og hefði hver þeirra sem var sómt sér vel sem fyrsta við- fangsefni Þjóðleikhússins á óperusvið- inu. En hitt, að velja þær til flutnings hverja eftir aðra, er fráleitt. Slík ráS- stöfun ber vott um fádæma sinnuleysi af hálfu Þjóðleikhússstjórnarinnar, eða algert virðingarleysi fyrir menningar- hlutverki ÞjóSleikhússins á þessu sviði. Hjördis Schymberg bar af öðrum söngvurum í ,,La traviata“. Enda þótt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.