Helgafell - 01.10.1953, Síða 90
88
HELGAFELL
sér, heldur vegna þess að af öllum
óperum, sem til eru, er hún náskyld-
ust ,,Rígólettó“ að því er tónlistina
snertir.
Guiseppe Verdi samdi alls um 30
óperur. Sextán hinar fyrstu eru nú að
mestu fallnar í gleymsku. Hin seytj-
ánda í röðinni og sú fyrsta, sem varð
alla ævi, fram til áttræðisaldurs, á leið
til aukins þroska, háleitari markmiða
og listfengari vinnubragða. Ondvegis-
verk sín, óperurnar ,,Aida“, ,,Otello“
og ,,Falstaff“, samdi hann á síðustu
25 árurn starfævi sinnar eða þar um
bil. Óperurnar þrjár frá miðskeiði ævi
hans, sem fyrr voru nefndar, eru þó
til að gera höfund sinn víðfrægan, var
,,Rígólettó“. Næst komu ,,II trova-
tore“ og ,,La traviata". Allar þrjár
munu hafa verið samdar á skemmri
tíma en þremur árum. Hins vegar leið
meira en hálf öld milli frumsýninga
á fyrstu óperu Verdis og hinni síðustu.
Á þessu tímabili breyttist stíll tón-
skáldsins, vinnubrögð hans og listvið-
horf svo mjög, að nærri má telja eins-
daemi í tónlistarsögunni. Hann var
enn í fullu gildi, og hefði hver þeirra
sem var sómt sér vel sem fyrsta við-
fangsefni Þjóðleikhússins á óperusvið-
inu. En hitt, að velja þær til flutnings
hverja eftir aðra, er fráleitt. Slík ráS-
stöfun ber vott um fádæma sinnuleysi
af hálfu Þjóðleikhússstjórnarinnar, eða
algert virðingarleysi fyrir menningar-
hlutverki ÞjóSleikhússins á þessu sviði.
Hjördis Schymberg bar af öðrum
söngvurum í ,,La traviata“. Enda þótt