Helgafell - 01.10.1953, Síða 93

Helgafell - 01.10.1953, Síða 93
91 Á FÖRNUM VEGI hússtjóri sannarlega stigið djarft spor, sem ber að þakka. Mikil heppni fylgdi líka ráðningu fyrsta kennara skólans. Danski ballettsnillingurinn Erik Bid- sted er afburða duglegur listamaður og virðist auk þess vera óvenjulega laginn kennari. Ballettsýning sú, er fór fram í Þjóðleikhúsinu á síðastliðnum vetri undir stjórn hans, var með mikl- um menningarbrag og á köflum mjög glæsileg. Hefur Þjóðleikhúsið hrundið hér af stað góðu og gagnlegu fyrir- tæki, sem vafalaust á eftir að auðga listalíf í landinu. Nýlega fékk Þjóðleikhúsið hingað urvals listafólk úr ballett konunglega leikhússins í Höfn, og dansaði það hér nokkur kvöld. Leikni þess og listræn tök vöktu mikla og maklega hrifningu hér, enda stendur ballett þessa ágæta leikhúss í allra fremstu röð meðal ball- etta álfunnar. Hér var því um ein- stæða heimsókn að ræða, og hefði í senn getað orðið okkur lærdómsríkur °g ógleymanlegur listviðburður, með svipuðum hætti og heimsókn sænsku operunnar með Brúðkaup Figarós, hnnsku óperunnar með Österbottning- una og norsku leikkonunnar Tore Seg- Ucke. En hér varð því miður alvarleg- nr misbrestur á, frá hendi Þjóðleik- hússins. Ballettinn dansaði með píanó- undirleik einum saman í stað hljóm- sveitarundirleiks, sem hann átti kröfu a> ur því slík hljómsveit var hér fyrir ^endi. Ballett án hljómsveitar er eins °g skip á þurru landi. Hafið, með sinni síkviku báru, er gjálpar mjúklega við byrðinginn, eða þungri undiröldu, sem ýnnist lyftir því á bárufaldana eða tek- Ur það með sér niðrí öldudalina, er Þess lifandi veröld, það umhverfi, sem o'tt getur skapað því lífsrúm og marg- reytileg örlög. Á þurru landi er það orðið eins konar fjarstæða, viðskila við lífið, afklætt fegurð sinni og reisn. Svipað er því farið með balletta. Þeirra eðli er að svífa á breiðum og þytmikl- um söngsins væng, öldum hljómsveit- artónanna, kyrrum og róandi eða hvít- fyssandi og æsandi til skiptis. Ballett og hljómsveit eru að eðli sínu og til- gangi í jafn órofa tengslum hvort við annað eins og skipið og hið víða haf. Meðan hér var ekki til að dreifa neinni hljómsveit, er því nafni yrði nefnd, datt engum heilvita manni í hug að fá hingað ballett. Nú hefur Þjóðleikhúsið aðgang að ágætri hljóm- sveit, sem kostuð er af almannafé eins og Þjóðleikhúsið, og þá er engin af- sökun til fyrir þeirri ráðstöfun að vera að ,,sýna“ hér ballett með píanóundir- leik. Stjörnur úr austri Það er kunnara en frá þurfi að segja, að öll eða mestöll listastarfsemi vestan járntjalds er ,,úrkynjuð“ og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.